Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr bifreið sem lagt var á bílastæði við Bláa lónið í gær. Tilkynningin barst frá erlendum ferðamanni sem [...]
Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Mun hann taka við starfinu frá og með næstu áramótum. Tómas Már kemur til liðs við HS Orku eftir [...]
Síðastliðinn fimmtudag hafði Lögreglan á Suðurnesjum eftirlit með hraðakstri á Faxabraut í Reykjanesbæ, en þar er leyfilegur hámarkshraði 30 kílómetrar á [...]
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur fengið heimild frá Umhverfisstofnun fyrir því að rífa rússneska togarann Orlik þar sem hann stendur Niðurrif [...]
Aðgerðir sem lögregla, Landhelgisgæslan og björgunarsveitir af Suðurnesjum hafa staðið í dag eftir að sprengiefni fannst í gámi á iðnaðarsvæði í Njarðvík [...]
Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino’s deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í [...]
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa gert 150 kíló af gömlu dýnamíti sem fannst í gámi í Njarðvík óvirkt með því að hella yfir það efnablöndu. [...]
Tveggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut núna fyrir skemmstu og er mikill viðbúnaður á vettvangi. Átta til tíu manns voru fluttir á sjúkrahús, en ekki [...]
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út og er á leiðinni á vettvang á iðnaðarsvæði við Bakkastíg í Njarðvík þar sem gamalt sprengiefni [...]
Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Í [...]
Hrekkjavakan hefur skipað stóran sess í lífi barna (og fullorðina) í Innri-Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar undanfarin ár og það var engin breyting þar á í gær [...]
Einhverjar umferðartafir verða á Reykjanesbraut nú seinnipartinn eftir að eldur kom upp í flutningabíl við Hvassahraun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði [...]
Einn núverandi og tveir fyrrverandi starfsmenn flugþjónustufyrirtækis voru handteknir ís síðustu viku í tengslum við umfangsmikið fíkniefnamál. Vísir.is greinir [...]