Fyrirtæki sem sérhæfir sig í geymslu bifreiða fyrir flugfarþega afhenti aðila bifreið sem ekki var í hans eigu. Eigandi bifreiðarinnar greip því tómt þegar hann [...]
Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 140 km hraða [...]
Unnið er að stofnun rafíþróttadeildar innan vébanda íþrótta- og ungmennafélags Keflavíkur. Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti áformin á síðasta fundi [...]
Erlend kona var í lok síðasta mánaðar handtekin í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að tollgæsla stöðvaði hana vegna gruns um fíkniefnasmygl. Lögreglan á [...]
Reykjanesbær mun dagana 18. -21. nóvember næstkomandi efna til íbúafunda um endurskoðun Aðalskipulags sveitarfélagsins. Markmið fundanna er að kynna íbúum þær [...]
Samkvæmt viðskiptaáætlun lággjaldaflugfélagsins Play munu sparast samanlagt um 2,2 milljarðar króna á samningum gerðir hafa verið um flugafgreiðslu á árunum [...]
Suðurnesjasvæðið fær rúmlega 90 milljónir króna framlag í gegnum Sóknaráætlun ríkisins og sveitarfélaga. Frá ríkinu koma 84.207.273 krónur árið 2020 auk [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fann um helgina umtalsvert magn af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. Í tilkynningu frá lögreglu segir að um sé að ræða [...]
Rúmlega sex þúsund lítra slökkvibíl af gerðinni Man árgerð 2001 var ekið frá Reykjavíkurflugvelli á Ísafjarðarflugvöll í byrjun vikunnar þar sem hann [...]
Íbúar í Innri-Njarðvík hafa orðið varir við grunsamlegar mannaferðir í kringum húsakynni undanfarið og hefur slíkt verið tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur [...]
Nýjar sýningar á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar verða opnaðar þann 14. nóvember næstkomandi í Duus safnahúsum. Á sama tíma [...]
Fíkniefni, sterar og hnúajárn fundust við húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum fór í um helgina. Húsráðandi var handtekinn vegna vörslu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók mann á skemmtistað í umdæminu aðfaranótt sunnudags vegna gruns um að hann væri með fíkniefni í fórum sínum og væri jafnframt [...]