Aftakaveðri er spáð á landinu á morgun, þriðjudaginn 10. desember og benda skólastjórnendur foreldrum á að fylgjast vel með veðurspám og vera við viðbúin að [...]
Icelandair hefur aflýst flugi til Bandaríkjanna og London síðdegis á morgun, samkvæmt upplýsingum á vef Keflavíkurflugvallar. Flugi félagsins til Kaupmannahafnar [...]
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöðvum við Vallarbraut og Borgarveg í Reykjanesbæ, Mánudaginn. 09.12.19 er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi [...]
Appelsínugult viðvörunarstig gildir nú fyrir alla landshluta á einhverjum tímapunkti fram á aðfaranótt fimmtudags vegna norðan stórhríðar og [...]
Ökumaður og farþegi í bíl hans, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina eru grunaðir um nokkur brot. Ökumaðurinn er grunaður um ölvunar- og [...]
Erfiðlega virðist ganga að finna réttan aðila til þess að stjórna Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, Kadeco, en starfið var auglýst í lok september. [...]
Keflvíkingar lögðu granna sína úr Njarðvík að velli í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins í körfuknattleik í kvöld og tryggðu sér þannig sæti [...]
Keflavíkurstúlkur eru komnar áfram í Geysisbikarnum eftir sigur á grönnum sínum úr Njarðvík í 16-liða úrslitum. Njarðvíkurstúlkur hófu leikinn af miklum [...]
Hinn árlegi Nettódagur var haldinn þann 2. desember síðastliðinn. Farið var yfir umhverfismarkmið fyrir árið 2020 og kynnt aðgerðaáætlun sem nær yfir innri og [...]
Taílenskt sjávarafurðafyrirtæki, Thai Union, hefur eignast helmingshlut í niðursuðufyrirtækinu Ægi sjávarfangi í Sandgerði. Þetta [...]
Tékkneska flugfélagið Czech Airlines mum fella niður allar sínar flugferðir frá Keflavíkurflugvelli á tímabilinu janúar til mars. Þeir sem hafa keypt miða í [...]
Allt er gott sem endar vel, segir máltækið, og þannig fóru málin á Ásbrú þegar kettinum Nölu var bjargað úr regnvatsnlögn í hverfinu í kvöld. Íbúi á [...]