Það urðu margir ungir körfuboltaiðkendur ansi súrir þegar í ljós kom að mótinu hafði verið frestað á síðustu stundu seint í gær. Ýmislegt hefur þó [...]
Komi til verkfalls aðildarfélaga BSRB munu Vínbúðirnar verða lokaðar á mánudag og þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum sem mbl.is hefur frá ÁTVR munu [...]
Frestun Nettómótsins vegna Covid 19 veirunnar hefur töluverð áhrif á mótshaldara enda fyrirvarinn stuttur. Einn angi málsins er sá að ekki gafst tækifæri til [...]
Messa og sunnudagaskóli verða með hefðbundnu sniði í Keflavíkurkirkju næstkomandi sunnudag, 8. mars. Helga, Jóhanna og Ingi sjá um sunnudagaskólann sem að venju [...]
Lítið hefur gerst í málefnum strætó í Reykjanesbæ eftir að komið var á samráðshóp íbúa og fulltrúa sveitarfélagsins vegna breytinga sem gerðar voru á [...]
Ýmis þjónusta sveitarfélaganna á Suðurnesjum mun skerðast komi til verkfalls aðildarfélaga BSRB sem boðað er á mánudag og þriðjudag. Mest verða áhrifin í [...]
Sú ákvörðun hefur verið tekin að stöðva allar heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna frá og með morgundeginum, 7. mars. Þetta á við um Hrafnistuheimilin í [...]
Nettómótinu í körfubolta hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta var ákveðið á stöðufundi mótsnefndar sem fór fram nú síðdegis. Á vef mótsins [...]
Reykjanesbær hefur lagt fram erindi um breytingu á útisvæði við Vatnaveröld til umhverfis- og skipulagsráðs sveitarfélagsins. Til stendur að byggja nýja [...]
Stór hópur hefur unnið að undirbúningi vegna komu flugvélar Icelandair frá Verona um klukkan 17 á morgun, laugardag. Rúmlega 70 farþegar eru um borð í vélinni og [...]
Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi austanátt Sunnanlands í kvöld og nótt og mun vindur verða frá 18-28 m/s á morgun, hvassast við Suðurströndina. Þannig hefur [...]
Um 20 lið af þeim 276 sem skráð voru til leiks á Nettómótið hafa afboðaði komu sína. Þetta staðfesti Jón Ben einn af skipuleggjendum mótsins við Vísi.is. [...]
Áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli í febrúar síðastliðnum fækkaði um fjórðung miðað við sama tímabil í fyrra, en það jafnast á við umsvif WOW-air [...]
Reykjanesbær vekur athygli á viðburðum í sveitarfélaginu í tilefni af Mottumars. Fimmtudaginn 12. mars verður Sölvi Tryggvason með fyrirlestur í Bókasafni [...]
Nokkrar fyrirspurnir borist mótshöldurum Nettómótsins um hvort af mótinu verði vegna kórónuveirunnar, Covid 19. Þetta kemur fram á vef Körfunnar, hagsmunafélags [...]