Fréttir

Ástralska markamaskínan framlengir

17/08/2020

Ástralinn Joey Gibbs hefur framlengt samning sínum við Knattspyrnudeild Keflavíkur út tímabilið 2022. Joey er búinn að vera frábær á þessu tímabili hjá [...]

Grindavík án rafmagns

16/08/2020

Raf­magns­laust er í Grinda­vík vegna bil­un­ar hjá Landsneti. Útleys­ing varð á út­gangi í Hamra­nesi og á línu á milli Rauðamels og Svartseng­is. [...]

Lögregla leysti upp partí

14/08/2020

Lögreglan á Suðurnesjum leysti á dögunum upp sam­komu í bíl­skúr þar sem um­merki voru um fíkni­efna­neyslu. Í tilkynningu lögreglu kemur fram að þrír [...]

Hundur beit barn

14/08/2020

Tilkynning um að hundur hefði bitið barn barst lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Stúlkan, ellefu ára gömul, sem fyrir þessu varð var á gangi með hund [...]
1 186 187 188 189 190 743