Nokkrir gististaðir á Suðurnesjum bjóða ferðalöngum sem þurfa að sæta sóttkví frá og með 19. ágúst næstkomandi upp á þá þjónustu sem þarf, en reglurnar [...]
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Framnesveg í Reykjanesbæ, Mánudaginn. 17.08.20 er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án [...]
Ástralinn Joey Gibbs hefur framlengt samning sínum við Knattspyrnudeild Keflavíkur út tímabilið 2022. Joey er búinn að vera frábær á þessu tímabili hjá [...]
Rafmagn er komið á í Grindavík, en rafmagnslaust var í sveitarfélaginu í um þrjár klukkustundir í dag. Rafmagn fór af klukkan 9.15 í morgun og var komið á [...]
Rafmagnslaust er í Grindavík vegna bilunar hjá Landsneti. Útleysing varð á útgangi í Hamranesi og á línu á milli Rauðamels og Svartsengis. [...]
Bæjarráð Grindavíkur telur að ótækt sé að vegum út frá Grindavík verði lokað vegna keppni í hjólreiðum sem fyrirhuguð er þann 5. september næstkomandi. [...]
Árleg fjölskyldudagsflugeldasýning björgunarsveitarinnar Skyggnis verður á sínum stað í Vogum í kvöld, klukkan 23:00, þrátt fyrir að hátíðinni sem slíkri [...]
Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz-air mun hefja flug hingað til lands frá Riga í Lettlandi í október næstkomandi. Flugfélagið tilkynnti þetta á sama tíma og [...]
Sýningin „Galdraheimur bókmenntanna“ hefur verið opnuð í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar í tilefni af fertugsafmæli Harry Potter. Harry Potter varð [...]
Mæðgur eru í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði. Þær voru að koma frá Belgíu og voru stöðvaðar af [...]
Tjarnargata 12 ehf. og Reykjanesbær auglýsa til sölu byggingu að Njarðarbraut 20, 260 Njarðvík. Verið er að vinna nýtt deiliskipulag á svæðinu og er [...]
Lögreglan á Suðurnesjum leysti á dögunum upp samkomu í bílskúr þar sem ummerki voru um fíkniefnaneyslu. Í tilkynningu lögreglu kemur fram að þrír [...]
Tilkynning um að hundur hefði bitið barn barst lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Stúlkan, ellefu ára gömul, sem fyrir þessu varð var á gangi með hund [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar telur viðbúið að mikil aukning verði á skráðu atvinnuleysi bæði nú og í næsta mánuði á Suðurnesjasvæðinu. [...]
Gerðardómur FIBA dæmdi fyrir skömmu síðan í máli fyrrum leikmanns Njarðvíkur í körfuknattleik, Evaldas Zabas, vegna launamála og á sama tíma í máli [...]