Fréttir

Stór skjálfti í hádeginu

14/03/2021

Jarðskjálfti, 5 að stærð, varð um klukkan hálf eitt. Skjálftinn átti upptök sín í Sunnanverðu Fagradalsfjalli. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að [...]

Vilja kaupa íbúðir í Vogum

12/03/2021

Leigufélagið Bríet, í samstarfi við Sveitarfélagið Voga, óskar eftir hagkvæmum íbúðum til kaups, eða byggingaraðilum til samstarfs við byggingu íbúða í [...]

Fólk fari ekki að Fagradalsfjalli

11/03/2021

Vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga er af öryggisástæðum biðlað til fólks að fylgjast vel með fréttaflutningi um mögulegar takmarkanir á [...]

Kröftugur morgunskjálfti

11/03/2021

Kröfug­ur jarðskjálfti mældist rétt fyrir klukkan 9 í morgun og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stofu Íslands var hann senni­lega 4,6 stig en verið er [...]

Tveir snarpir með sekúndu millibili

10/03/2021

Tveir kröft­ug­ir jarðskjálft­ar urðu á Reykja­nesskaga með einn­ar sek­úndu milli­bili klukk­an 15:00 í dag, sam­kvæmt vef mbl.is. Annar skjálft­inn [...]

34.000 skjálftar á hálfum mánuði

10/03/2021

Í dag fór heildarfjöldi skjálfta yfir 34.000 í þeirri hrinu sem hófst á Reykjanesskaga fyrir um tveimur vikum. Þetta eru fleiri skjálftar en mældust á svæðinu [...]

Morgunskjálftinn var 4,6 að stærð

10/03/2021

Nú klukkan 08:50 var skjálfti, 4.6 að stærð, rétt austan við Fagradalsfjall á því svæði þar sem virknin við suðurenda kvikugangsins hefur verið sem [...]

Stór skjálfti í nótt

10/03/2021

Stór jarðskjálfti, að stærð 5,1, varð klukkan 03:14 í nótt. Skjálftinn átti upptök sín á 5,1 kílómetra dýpi, 2,4 kílómetra suðsuðvestur af [...]
1 157 158 159 160 161 743