Jarðskjálfti, 5 að stærð, varð um klukkan hálf eitt. Skjálftinn átti upptök sín í Sunnanverðu Fagradalsfjalli. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að [...]
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, fyrir hönd íslenska ríkisins, Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Isavia, stendur að alþjóðlegri samkeppni um [...]
Leigufélagið Bríet, í samstarfi við Sveitarfélagið Voga, óskar eftir hagkvæmum íbúðum til kaups, eða byggingaraðilum til samstarfs við byggingu íbúða í [...]
Veðurstofa Íslands hefur sett upp hnapp á heimasíðu sinni þar sem hægt er að fylgjast með Virkni á Reykjanesskaga. Svæðið hefur að geyma ýmsar upplýsingar um [...]
Vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga er af öryggisástæðum biðlað til fólks að fylgjast vel með fréttaflutningi um mögulegar takmarkanir á [...]
Kröfugur jarðskjálfti mældist rétt fyrir klukkan 9 í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var hann sennilega 4,6 stig en verið er [...]
Tveir kröftugir jarðskjálftar urðu á Reykjanesskaga með einnar sekúndu millibili klukkan 15:00 í dag, samkvæmt vef mbl.is. Annar skjálftinn [...]
Í dag fór heildarfjöldi skjálfta yfir 34.000 í þeirri hrinu sem hófst á Reykjanesskaga fyrir um tveimur vikum. Þetta eru fleiri skjálftar en mældust á svæðinu [...]
Hægt er að nálgast útprentaðar rýmingaráætlanir bæði á bæjarskrifstofu Grindavíkur og í Kvikunni menningarhúsi. Áætlunin var borin í hús í fyrra en [...]
Nú klukkan 08:50 var skjálfti, 4.6 að stærð, rétt austan við Fagradalsfjall á því svæði þar sem virknin við suðurenda kvikugangsins hefur verið sem [...]
Tveir snarpir skjálftar fundust vel á Reykjanesskaganum og suðvesturhorni landsins klukkan rétt rúmlega 11 í kvöld. Mælingar sýna að fyrri skjálftinn var 4 [...]