Fréttir

Áfram frítt í söfnin

02/05/2021

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins til 1. september næstkomandi. Er [...]

Play vantar fólk til starfa

02/05/2021

Íslenska lággjaldaflugfélagið Play auglýsir um þessar mundir eftir fólki til starfa, en samkvæmt áætlunum mun fyrsta flugvél félagsins fara í loftið í júní. [...]

Aðsent: Gerum þetta saman

30/04/2021

Í hartnær 20 ár hef ég tekið þátt í grasrótarstarfi Sjálfstæðisflokksins, nú óska ég eftir stuðningi Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að stíga [...]

Fái frítt í sund gegn gjaldi

29/04/2021

Færa má veigamikil rök fyrir því í ljósi heimsfaraldurs og mikils atvinnuleysis á svæðinu að æskilegt sé að bjóða atvinnuleitendum í Reykjanesbæ frítt í [...]

Gasmengun yfir byggð á Suðurnesjum

24/04/2021

Búast má við að gasmengun frá eldstöðvunum við Fagradalsfjall muni leggja yfir byggð á norðvestanverðum Reykjanesskaga í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu [...]

Már bætti 29 ára gamalt heimsmet

24/04/2021

Sundkappinn Már Gunnarsson setti í gær heimsmet í 200 metra baksundi. Árangurinn verður að teljast sérlega glæsilegur í ljósi þess að eldra metið var sett fyrir [...]
1 149 150 151 152 153 742