Frá og með morgundeginum mun Bláa Lónið opna aftur öll upplifunarsvæði sín en starfsemi félagsins hefur að mestu legið niðri frá því í október í fyrra [...]
Í dag og næstu daga er spáð hvassviðri á gosstöðvunum ,vindur á Fagradalsfjalli hefur í dag (miðvikudag) farið í 20 m/s og vindhviður í 30 m/s. Þó það sé [...]
Framkvæmdasýsla ríkisins og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa lagt fram frumathugunarskýrslu vegna lóðar fyrir nýja heilsugæslustöð í Innri-Njarðvík. [...]
Atvinnuleysi heldur áfram að lækka í Reykjanesbæ, en það minnkaði um 1% á milli mánaða og hefur því minnkað um 2,6% frá áramótum. Þetta kom fram í máli [...]
Skilti þar sem segir að gjaldskylda sé á bílastæðum við gossvæðið við Fagradalsfjall hefur verið sett upp . Ef marka má skiltið kostar það nú 1.000 [...]
Samingur Einars Árna Jóhannssonar, sem þjálfað hefur meistaraflokkslið Njarðvíkur í körfuknattleik, er á enda og hefur stjórn deildarinnar ákveðið að [...]
Jarðvinna við Dalshverfi 3, nýtt hverfi í Innri-Njarðvík, er í útboðsferli um þessar mundir, en hverfið er skipulagt undir 300 íbúðir og verður klárt til [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, þar [...]
Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna og gosið virðist tvöfalt öflugra en það hefur verið lengst af. Þetta kemur fram í [...]
Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]
Lokað er fyrir aðgengi að gossvæðinu við Fagradalsfjall í dag vegna framkvæmda við gönguleiðir að svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á [...]
Gróðureldur kviknaði við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd á öðrum tímanum í dag og hafa Brunavarnir Suðurnesja sent þangað töluverðan mannskap, slökkvibíl, [...]