Fréttir

Spá slæmu veðri við gosstöðvarnar

26/05/2021

Í dag og næstu daga er spáð hvassviðri á gosstöðvunum ,vindur á Fagradalsfjalli hefur í dag (miðvikudag) farið í 20 m/s og vindhviður í 30 m/s. Þó það sé [...]

2.500 enn á atvinnuleysisbótum

20/05/2021

Atvinnuleysi heldur áfram að lækka í Reykjanesbæ, en það minnkaði um 1% á milli mánaða og hefur því minnkað um 2,6% frá áramótum. Þetta kom fram í máli [...]

Gjaldskylda við Fagradalsfjall

18/05/2021

Skilti þar sem seg­ir að gjald­skylda sé á bílastæðum við gossvæðið við Fagradalsfjall hefur verið sett upp . Ef marka má skiltið kost­ar það nú 1.000 [...]

Njarðvík fær nýjan þjálfara

17/05/2021

Samingur Einars Árna Jóhannssonar, sem þjálfað hefur meistaraflokkslið Njarðvíkur í körfuknattleik, er á enda og hefur stjórn deildarinnar ákveðið að [...]

Elvar Már bestur í Litháen

13/05/2021

Njarðvíkingurinn Elv­ar Már Friðriks­son hef­ur verið val­inn besti leikmaður tíma­bils­ins í lit­háísku úr­vals­deild­inni í körfuknatt­leik, þar [...]

Aðsent: Menning

12/05/2021

Suðurkjördæmi er svo sannarlega hérað landbúnaðar, sjávarútvegs, ferðaþjónustu og svo fjölmargra frumgreina okkar góða samfélags.  Við eigum [...]

Hraunrennsli og gaslosun aukast

12/05/2021

Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna og gosið virðist tvöfalt öflugra en það hefur verið lengst af. Þetta kemur fram í [...]

Ný fjallahjólabraut tekin í notkun

12/05/2021

Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]

Gróðureldur á Vatnsleysuströnd

11/05/2021

Gróðureldur kviknaði við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd á öðrum tímanum í dag og hafa Brunavarnir Suðurnesja sent þangað töluverðan mannskap, slökkvibíl, [...]
1 147 148 149 150 151 742