Fréttir

Haukur Helgi semur við Njarðvík

01/06/2021

Haukur Helgi Briem Pálsson landsliðsmaður mun leika með Njarðvík í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð! Stjórn félagsins og Haukur hafa þegar undirritað með [...]

Sex milljónir til Duus

01/06/2021

Duus Safnahús hlutu 6 milljóna króna styrk úr Barnamenningarsjóði sem var annar hæsti styrkurinn sem veittur var í þetta sinn. Verkefnið sem hreppti styrkinn ber [...]

Heiðarskóli sigraði í Skólahreysti

31/05/2021

Heiðarskóli í Reykja­nes­bæ hafði sig­ur úr být­um eft­ir harða keppni í Skóla­hreyst­i á laug­ar­dag. Aðeins munaði hálfu stigi á fyrsta og öðru [...]

Benedikt tekur við Njarðvík

30/05/2021

Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í Domino’s deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á [...]

Þrír Suðurnesjaskólar í úrslitum

28/05/2021

Laugardaginn 29. maí munu Akurskóli, Heiðarskóli og Holtaskóli keppa til úrslita í Skólahreysti. Keppnin hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. [...]

Lægri þrýstingur í kvöld

27/05/2021

Vegna vinnu við stofnæð hitaveitu HS Orku mun verða lægri þrýstingur á heita vatninu í kvöld, fimmtudaginn 27.5.2021 eftir kl.18. Viðgerð ætti að vera lokið [...]
1 146 147 148 149 150 742