Fréttir

Lögregla leitar Magdalenu

14/07/2021

Lögregla og barnavernd á Suðurnesjum leita að ungri stúlku, Magdalenu. Magdalena er með ljóst axlarsítt hár og bleikar strípur. Hún var í svörtum jakka og [...]

Alvarlegt vinnuslys í Reykjanesbæ

14/07/2021

Al­var­legt vinnu­slys varð á bygg­ing­ar­svæði í Reykja­nes­bæ á öðrum tím­an­um í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu varð maður undir steini. [...]

Norwegian mætir á KEF á ný

14/07/2021

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur hafið áætlunarflug á milli Óslóar og Keflavíkur, en flugfélagið hefur nær ekkert flogið hingað til lands eftir að [...]

Opna hundagerði í ágúst

13/07/2021

Á fundi umhverfis- og ferðamálanefndar Grindavíkurbæjar í gær var farið yfir stöðuna á væntanlegu hundagerði og hugmyndum að fýsilegum umsjónaraðilum með [...]

Boltuðu Njarðvíkinga upp

08/07/2021

Lagnaþjónusta Suðurnesja veitti yngri flokkum Knattspyrnudeildar Njarðvíkur myndarlegan styrk á dögunum, en fulltrúi fyrirtækisins kom færandi hendi og afhenti [...]

Grófu niður á gamalt flugvélaflak

07/07/2021

Talið er að torkennilegur hlutur sem grafið var niður á á vinnusvæði á Keflavíkurflugvelli í dag hafi verið gamalt flugvélaflak. Þetta staðfesti Guðjón [...]

Vilja frjálsar í Reykjanesbæ

06/07/2021

Áhugi er á því innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar að koma á fót frjálsíþróttadeild, en stjórn ÍRB hefur óskað eftir áhugasömum aðila/aðilum til [...]

Allra veðra von í Reykjanesbæ

06/07/2021

Fjöllistahópurinn Jringleikur sýnir ALLRA VEÐRA VON í Skrúðgarðinum í Keflavík þann 6. júlí kl. 18:00. Akróbatík, áhætta, grín og glens, ljóðrænar myndir [...]
1 142 143 144 145 146 742