Hamborgarastaðurinn Smass mun á næstunni opna veitingastað á Fitjum í Njarðvík, en fyrirtækið auglýsir um þessar mundir eftir starfsfólki. Samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn ungrar stúlku, Magdalenu Kalda, sem hvarf af heimili sínu á Ásbrú í dag og biðlar til íbúa á Ásbrúarsvæðinu að athuga í [...]
Lögregla og barnavernd á Suðurnesjum leita að ungri stúlku, Magdalenu. Magdalena er með ljóst axlarsítt hár og bleikar strípur. Hún var í svörtum jakka og [...]
Alvarlegt vinnuslys varð á byggingarsvæði í Reykjanesbæ á öðrum tímanum í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu varð maður undir steini. [...]
Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur hafið áætlunarflug á milli Óslóar og Keflavíkur, en flugfélagið hefur nær ekkert flogið hingað til lands eftir að [...]
Leikmaður karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Hann er einkennalaus og kominn í einangrun, en ekki þótti ástæða [...]
Á fundi umhverfis- og ferðamálanefndar Grindavíkurbæjar í gær var farið yfir stöðuna á væntanlegu hundagerði og hugmyndum að fýsilegum umsjónaraðilum með [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um torkennilegan innan girðingar á haftasvæði Keflavíkurflugvallar, eins og greint var frá á vef sudurned.net. Um [...]
Lagnaþjónusta Suðurnesja veitti yngri flokkum Knattspyrnudeildar Njarðvíkur myndarlegan styrk á dögunum, en fulltrúi fyrirtækisins kom færandi hendi og afhenti [...]
Talið er að torkennilegur hlutur sem grafið var niður á á vinnusvæði á Keflavíkurflugvelli í dag hafi verið gamalt flugvélaflak. Þetta staðfesti Guðjón [...]
Torkennilegur hlutur fannst við uppgröft á vinnusvæði á Keflavíkurflugvelli um klukkan 17 í dag. Samkvæmt heimildum sudurnes.net var umrætt svæði rýmt. Miklar [...]
Áhugi er á því innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar að koma á fót frjálsíþróttadeild, en stjórn ÍRB hefur óskað eftir áhugasömum aðila/aðilum til [...]
Fjöllistahópurinn Jringleikur sýnir ALLRA VEÐRA VON í Skrúðgarðinum í Keflavík þann 6. júlí kl. 18:00. Akróbatík, áhætta, grín og glens, ljóðrænar myndir [...]
Íbúar í Reykjanesbæ eru ekki allir par sáttir við vinnubrögð verktaks sem hefur unnið við slátt á grasi á opnum svæðum í sveitarfélaginu það sem af er [...]