Reykjanesbær stefnir á að byggja þrautabraut við Kamb í Innri-Njarðvík, en verkefnið er tengt hugmyndum sem fengu brautargengi í hugmyndasöfnun á vefnum Betri [...]
Ekið á kyrrstæða bifreið á aðrein á Reykjanesbraut skömmu eftir klukkan hálf níu í morgun. Sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru kallaðir til en [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á eigenda kísilverksmiðju í Helguvík að falla frá áformum um endurræsingu verksmiðjunnar. Bókun þess efnis var lögð fram á [...]
Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í gær vegna örmagna göngumanns í nágrenni Keilis. Ágætlega gekk að staðsetja manninn en hann var orðinn nokkuð [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar skoðar, í samstarfi við Reykjaneshöfn, möguleika á aðstöðusköpun í tengslum við stofnun siglingarklúbbs sem hluta [...]
Helstu breytingarnar, eftir að hertar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti eru að fjöldatakmarkanir fara úr tuttugu í tíu manns, heimild til [...]
Starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Stakksbergs í Helguvík er enn í gildi og gildir til ársins 2030. Umhverfisstofnun hefur þó gert ýmsar athugasemdir við reksturinn, [...]
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt þjálfara Grindavíkur í Subway deild karla í eins leiks bann vegna brottrekstur sem hann fékk í leik liðsins gegn Þór á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Karli Dúa sem fór frá heimili sínu um klukkan 17 í dag. Ekki er vitað hvert hann hefur farið en þó er ekki [...]
Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Leikskólanum Laut og eru foreldrar og forráðamenn því beðnir um að sækja börn sín sem fyrst. Leikskólanum verður lokað [...]
Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum hefur verið lokað og það efni sem á síðunni var hefur verið fjarlægt. Lögreglan hafði tilkynnt um að þetta stæði [...]
Notandi í einu af búsetuúrræðum Reykjanesbæjar veiktist af COVID-19 og í framhaldinu tæplega 80% starfsmanna. Leita þurfti til bakvarðasveitar eftir stuðningi við [...]