Fréttir

Forstjóraskipti hjá Samkaup

05/03/2022

Gunnar Egill Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Samkaupa og tekur við af Ómari Valdimarssyni sem hefur gegnt stöðunni undanfarin þrettán ár. Gunnar [...]

Sorphirða á eftir áætlun

02/03/2022

Sorphirða í Reykjanesbæ verður þremur dögum á eftir áætlun út marsmánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Terra, sem sér um sorphirðu í [...]

Nettómótið haldið í apríl

02/03/2022

Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykjanesbæ helgina 9.-10. [...]

Sendibílvelta olli töfum á umferð

02/03/2022

Sendibíll valt á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan átta í morgun í miklu hvassviðri. Engum varð meint af, samkvæmt frétt á Vísir.is.Töluverðar tafir urðu á [...]

Visit Reykjanesbær komin í loftið

01/03/2022

Reykjanesbær hefur opnað heimasíðuna Visit Reykjanesbær þar sem má nálgast margvíslegar upplýsingar um Reykjanesbæ og þá afþreyingu sem þar er í [...]
1 122 123 124 125 126 742