Bæjarráð Reykjanesbæjar fékk ekki upplýsingar um aukið umfang við breytingar og viðgerðir á Njarðvíkurskóla, þrátt fyrir að kostnaðaraukning hafi verið [...]
Gunnar Egill Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Samkaupa og tekur við af Ómari Valdimarssyni sem hefur gegnt stöðunni undanfarin þrettán ár. Gunnar [...]
Ákveðið hefur verið að stækka leikskólann Holt í Innri-Njarðvík og fjölga plássum á tveimur leikskólum til viðbótar þar sem árgangur barna sem fædd eru [...]
Dregið var í Happdrætti DAS í dag og aðalvinningurinn að þessu sinni var átta milljónir króna. Sá sem hreppti vinninginn býr í Reykjanesbæ [...]
Um liðna helgi var haldið árlegt GeoSilicamót 5. 6. og 7. flokks kvenna í knattspyrnu hér í Reykjanesbæ 6. árið í röð þann 26.-27. febrúar. Var met þátttaka [...]
Töluverðar skemmdir urðu á smábátahöfninni í Gróf í óveðri sem gekk yfir Suðurnesin dagana 7. og 8. febrúar s.l.. kostnaður vegna þeirra skemmda liggur ekki [...]
Heppinn miðaeigandi í Litháen sem hafði heppnina með sér í Víkingalottó en hann var einn með 1. vinning og fær því vinning upp á rúmlega 826 milljónir. [...]
Eignarhaldsfélagið Kóngsbakki bætti umtalsvert við hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu Play í síðasta mánuði. Fyrirtækið sem er í eigu hjónanna Gunnars [...]
Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykjanesbæ helgina 9.-10. [...]
Sendibíll valt á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan átta í morgun í miklu hvassviðri. Engum varð meint af, samkvæmt frétt á Vísir.is.Töluverðar tafir urðu á [...]
Eigendur tveggja rótgróinna fiskvinnsla í Suðurnesjabæ, Fiskverkun Ásbergs og Flatfisks, hafa komist að samkomulagi um að sameina rekstur félaganna. Mun starfsemi [...]
Veðurstofan getir ráð fyrir Suðaustan 15-23 m/s og snörpum vindhviðum frá klukkan sex í fyrramálið, 2. mars. Gul viðvörun gildir frá þeim tíma, til klukkan 13. [...]