Í tilefni af heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar verður ókeypis í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar, Vatnaveröld, í dag, föstudaginn 7 .október. Í Vatnaveröld er [...]
Courtyard by Marriott hótelið í Reykjanesbæ hefur unnið til verðlauna annað árið í röð sem Leiðandi Viðskiptahótel Íslands 2022 eða Iceland’s Leading [...]
Farga þurfti öllum bókum bókasafns Myllubakkaskóla vegna myglu og leka sem upp kom í skólanum og biðla stjórnendur því til fólks að gefa bækur til skólans hafi [...]
Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er staðsettur austan við Dalshverfi. Umgengi á svæðinu hefur reynst ábótarvant og það hafa komið ábendingar frá [...]
Rannsókn stendur enn yfir á atviki sem kom upp á Keflavíkurflugvelli þegar fraktflugvél á vegum UPS á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna lenti á [...]
Lögð var fram tillaga í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á fundi í gær um að fela skipulagsfulltrúa, í samráði við umhverfis- og skipulagsráð, að kanna hvort og [...]
Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun í bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, þann 6. október næstkomandi. Um [...]
Þeir Pétur Þór Vilhjálmsson og Kristmar Óli Sigurðsson fóru á fund Fannars Jónassonar bæjarstjóra Grindavíkur í vikunni til að koma á framfæri óskum sínum [...]
Þrátt fyrir að farþegum sem leggja leið sína í gegnum Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafi fjölgað hratt aftur eftir Covid-19 er enn talsverð óvissa framundan, [...]
Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð. Einar Orri gekk til liðs við [...]
Isavia hagnaðist um hálfan milljarð króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 3,5 milljarða króna tap á fyrri árshelmingi 2021. Tekjur ríkisfyrirtækisins [...]
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir mánudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 10. nóvember. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja [...]
Erindi frá knattspyrnudeildum Keflavíkur og Njarðvíkur um kaup á sláttuvél var rætt á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar á dögunum og er óhætt [...]
Viðræður Arion banka og PCC ES um kaup síðarnefnda félagsins á eignum Stakksbergs, sem heldur utan um eignir kísilmálmverksmiðju í Helguvík, eru enn í gangi. [...]
Pakki sem innihélt flugelda og eftirlíkingar af skotvopnum fannst um borð í fraktflugvé UPS sem lenti á Keflavíkurflugvelli eftir að sprengjuhótun barst. Málið er [...]