Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Philip Jalalpoor sem hóf tímabilið með karlaliðinu í körfuboltanum. Phil þótti ekki hafa hentað [...]
Formaður allsherjar- og menntamálanefndar, Bryndís Haraldsdóttir, kallar eftir því að flóttafólk fái að dvelja saman á ákveðnu svæði fyrstu vikur þeirra eða [...]
Tæplega 40 umsækjendur voru um forstjórastöðu HS Veitna, en ráðningarferlið var unnið með Vinnvinn ráðningastofu í ágúst síðastliðnum. Páll Erlend, [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur sett af stað tvær nefndir sem munu annars vegar fara yfir rekstrarsamninga við íþróttafélögin og hins vegar uppbyggingu [...]
Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands búast við hálku á vegum í fyrramálið, en úrkomubakki gengur yfir sunnan- og vestanvert landið í kvöld og bleytir vegi og [...]
Sviðsstjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mættu á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar og lögðu fram minnisblað þar sem óskað er eftir heimild að bjóða út [...]
Verðbilið milli matarkörfunnar í Krónunni og Nettó hefur dregist verulega saman á tímabilinu frá ágúst til október samkvæmt verðkönnunum Veritabus, sem kannar [...]
Mjög góð þátttaka var meðal bæjarbúa í Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ. Þetta var í fimmtánda sinn sem Heilsu-og forvarnarvikan var haldin í [...]
Reykjanesbær og Steinþór Jónsson fyrir hönd KEF ehf. hafa undirritað samstarfssamning um endurbætur og nýtingu á Vatnsnesvegi 8 sem sveitarfélagið fékk í [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskað eftir því við ráðamenn að fjárveiting verði tryggð í jólaverkefni og vísar erindinu í bæjarráð. Þannig [...]
Fimmtudaginn 13. október næstkomandi klukkan 17.00 ætla Heimskonur að koma saman og læra að silkiþrykkja bæði á pappír og efni með myndlistarkonunni Gillian [...]
Gunnar Magnús Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, en stjórn deildarinnar ákvað að endurnýja ekki saming við hann. [...]
Veðurstofa spáir Norðan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og vindhviður staðbundið yfir 30 m/s. Þá er gert ráð fyrir dálítilli él, einkum norðantil. Varasamar [...]
Blue Eignir ehf. óskuð á dögunum heimildar til að bæta einni hæð ofan á Hafnargötu 55. Húsið er í dag á tveimur hæðum, en með breytingu verður heimilt að [...]