Fréttir

Jómfrúin opnar á KEF

14/10/2022

SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á [...]

Jalalpoor sendur heim

13/10/2022

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Philip Jalalpoor sem hóf tímabilið með karlaliðinu í körfuboltanum. Phil þótti ekki hafa hentað [...]

Von á hálku í morgunsárið

12/10/2022

Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands búast við hálku á vegum í fyrramálið, en úrkomubakki gengur yfir sunnan- og vestanvert landið í kvöld og bleytir vegi og [...]

Drekadalsleikskóli í útboð

12/10/2022

Sviðsstjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mættu á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar og lögðu fram minnisblað þar sem óskað er eftir heimild að bjóða út [...]

Vantar 6,5 milljónir í jólaverkefni

10/10/2022

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskað eftir því við ráðamenn að fjárveiting verði tryggð í jólaverkefni og vísar erindinu í bæjarráð. Þannig [...]

Gunnar Magnús hættur með Keflavík

08/10/2022

Gunnar Magnús Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, en stjórn deildarinnar ákvað að endurnýja ekki saming við hann. [...]

Heimila hækkun á Hafnargötu 51-55

07/10/2022

Blue Eignir ehf. óskuð á dögunum heimildar til að bæta einni hæð ofan á Hafnargötu 55. Húsið er í dag á tveimur hæðum, en með breytingu verður heimilt að [...]
1 108 109 110 111 112 750