Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan [...]
Gul viðvörun vegna veðurs tekur gildi á Suðurlandi og Faxaflóa á morgun klukkan níu um morguninn, að öllu óbreyttu. Verður hún í gildi til [...]
Ökklabrotinn maður var sóttur af þyrlu Landhelgisgæslunnar við gosstöðvarnar í Meradölum klukkan hálf tvö í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, greindi frá því í kvöldfréttum RÚV að um 10.000 manns væru staddir í grennd við [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn hefur sett upp lokanir fyrir alla bílaumferð á nokkrum stöðum umhverfis gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hópar björgunarsveitarfólks [...]
Staðsetning gossins sem hófst nú fyrir skömmu við Fagradalsfjall er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. [...]
Svo virðist sem kvika hafi náð upp á yfirborð jarðar við Fagradalsfjall. Frá þessu greina allir helstu fjölmiðlar rétt í þessu. Gosið hófst þar sem [...]
Í hádeginu í dag hófst jarðskjálftahrina með mikilli smáskjálftavirkni rétt norðan við Fagradalsfjall skammt norðan við Fagradalshraun. Stærsti skjálftinn [...]
Gunnar Axel Axelsson viðskipta- og stjórnsýslufræðingur og deildarstjóri á efnahagssviði Hagstofu Íslands hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. [...]
Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkurbæjar var lagt fram minnisblað vegna útreiknings fasteignagjalda miðað við óbreyttar álagningarforsendur, auk yfirlits [...]
A-lið Njarðvíkur í 4. flokki karla komst í undanúrslit á Gothia Cup knattspyrnumótinu sem haldið er í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinn sem Njarðvík sendir [...]