Eldur kom upp í húsnæði við plastverksmiðju Borgarplasts á Ásbrú á öðrum tímanum í dag. Brunavarnir Suðurnesja hafa náð tökum á eldinum. Mikinn reyk lagði [...]
Flug American Airlines á leiðinni frá Heathrow til Chicago í Bandaríkjunum þurfti að stoppa á Keflavíkurflugvelli eftir að hríðir hófust hjá óléttri konu. [...]
Fyrirhuguð breyting á byggingum við Hrannargötu 6 voru samþykktar á fundi umhverfi- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum, með þeim fyrirvara þó að [...]
Í menningarhúsinu Kvikunni hafa allir jafna möguleika til að láta ljós sitt skína og er húsið er til dæmis tilvalið fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu [...]
María Rán Ágústsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur. María er fyrsti kvenkyns leikmaðurinn sem félagið semur við. María Rán er [...]
Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir að hafa í tvígang stofnað lífi og heilsu annarra vegfarenda í háska með því að hafa ekið bifreið [...]
Þann 12.. október síðastliðinn tók Reykjanesbær við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA (Félags kvenna í atvinnurekstri). [...]
Tveir stórir jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesi í kvöld, sá stærri var 4,4 að stærð og sá næststærsti var 3,9 að stærð. Þetta kemur fram á [...]
Ray Anthony Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Ray ætti að vera flestu knattspyrnufólki kunnugur en hann lék 336 [...]
Stjórn HS Orku hefur ákveðið að greiða 10 milljónir dala, eða sem nemur um 1,4 milljörðum króna, til hluthafa félagsins með því að lækka hlutafé félagsins. [...]
Alls sóttu 32 aðilar útboðsgögn vegna veitingastöðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. Einungis sex héldu þó áfram [...]
Greinargerð vegna verkefnis sem snýr að öryggisvistun var lögð fram á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar, sem fól Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að [...]