Fréttir

Risa bakgarðstónleikar í Holtunum

12/08/2022

Það má búast við því að svæðið á milli Háholts og Lyngholts í Keflavíkurhverfi muni iða af lífi á föstudagskvöldi Ljósanætur, en þá munu íbúar í [...]

Gönguleiðir að gosstöðvunum opnar

10/08/2022

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað aftur gönguleiðir að gosstöðvunum í Meradölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. Fólki er ráðlagt [...]

Aldurstakmark við gosstöðvarnar

09/08/2022

Börnum undir tólf ára aldri verður meinaður aðgangur að gosstöðvunum í Meradölum vegna aðstæðna. Almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar komu saman til [...]

Áfram lokað á gossvæðinu

09/08/2022

Áfram verður lokað inn á gosstöðvarn­ar í dag vegna veðurs. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­reglu­stjór­an­um á Suður­nesj­um. Þar seg­ir [...]

Lögregla fær buggy

06/08/2022

Almannavarnir hafa fest kaup á tveimur buggy-bílum sem verða notaðir við störf þeirra og lögreglunnar. Fyrst um sinn munu bílarnir vera notaðir af lögreglunni á [...]

Loka fyrir aðgengi að gosstöðvunum

06/08/2022

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan [...]
1 107 108 109 110 111 742