Alls hafa 472.677 manns farið um gossvæðið á Reykjanesskaga frá því talningar Ferðamálastofu hófust í fyrra. Metfjöldi fólks kom á svæðið um helgina. [...]
Hraunið úr eldgosinu við Fagradalsfjall er að verða komið yfir skarðið í eystri Meradölum og stefnir það í átt að Suðurstrandarvegi. Um [...]
Einn af vinsælli viðburðum Ljósanætur, Heimatónleikar á Ljósanótt, verður á sínum stað, í gamla bænum. Vinsælir tónlistarmenn hafa boðað komu sína. [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað aftur gönguleiðir að gosstöðvunum í Meradölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. Fólki er ráðlagt [...]
Vegna vinnu í dreifistöð við Skólaveg í Reykjanesbæ, aðfaranótt 10.ágúst er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á [...]
Börnum undir tólf ára aldri verður meinaður aðgangur að gosstöðvunum í Meradölum vegna aðstæðna. Almannavarnir og aðrir viðbragðsaðilar komu saman til [...]
Áfram verður lokað inn á gosstöðvarnar í dag vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þar segir [...]
Endurbætur vegna myglu sem greindist í Myllubakkaskóla munu kosta Reykjanesbæ um fjóra milljarða króna. Þetta staðfestir Kjartan Már Kjartansson [...]
Tekin hefur verið ákvörðun um að lokað verði inn á gosstöðvarnar í dag mánudaginn 8. ágúst vegna veðuraðstæðna en veðurútlit fyrir svæðið er ekki gott. [...]
Almannavarnir hafa fest kaup á tveimur buggy-bílum sem verða notaðir við störf þeirra og lögreglunnar. Fyrst um sinn munu bílarnir vera notaðir af lögreglunni á [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan [...]