Fréttir

BYKO vill breytt deiliskipulag

13/09/2022

Smáragarður ehf. hafa óskað eftir því við umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að deiliskipulagi verði breytt á lóðum númer 5 og 7 við Fitjabraut í [...]

Tvær nýjar leikskóladeildir opnaðar

12/09/2022

Tvær nýjar deildir voru opnaðar á leikskólanum Holt í Reykjanesbæ í dag. Deildirnar eru hýstar í færanlegu húsnæði og eru ætlaðar fyrir 34 börn. Alls eru [...]

Njarðvíkingar deildarmeistarar

12/09/2022

Njarðvíkingar tóku á móti deildarmeistaratitli 2. Deildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á heimavelli gegn Hetti/Huginn. Fyrir leikinn hafði liðið tryggt sér [...]

Bjóða upp á fuglaskoðunargöngu

12/09/2022

Allir eru velkomnir að taka þátt í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september næstkomandi klukkan 10:00.  Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og [...]

Átta skrifuðu undir hjá Njarðvík

12/09/2022

Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna gerðu nýverið átta nýja leikmannasamninga. Á meðal leikmanna sem skrifuðu undir hjá félaginu var hin margreynda [...]
1 104 105 106 107 108 742