Fréttir

Tvöfalda stærð á nýjum leikskóla

23/11/2022

Stefnu varðandi stærð leikskóla sem fyrirhugað er að byggja við Drekadal í nýju Dalshverfi í Reykjanesbæ hefur verið breytt og er gert ráð fyrir að hann verði [...]

Nýir aðilar í gleraugun á KEF

23/11/2022

Íslenska gleraugnaverslunin Eyesland átti hagkvæmasta tilboðið í samkeppni um rekstur gleraugnaverslunar á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið mun því opna [...]

Tvær sýningar opna og Súlan afhent

22/11/2022

Tvær listasýningar verða opnaðar hjá listasafni Reykjanesbæjar næsta laugardag klukkan 14. Á sama tíma fer fram afhending Súlunnar, en Súlan er veitt árlega [...]

Brotist inn hjá Fjölsmiðjunni

20/11/2022

Brotist var inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar í nótt. Rúða var brotin og peningum stolið, segir á Facebook-síðu Fjölsmiðjunnar. Ógæfusamir einstaklingar þurftu [...]

Pitts til Grindavíkur

17/11/2022

Grindavík hefur samið við bandaríska leikstjórnandan Damier Pitts um að leika með félaginu út tímabilið í Subway deild karla. Frá þessu er greint á vefnum [...]
1 104 105 106 107 108 750