Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 6. desember 2022 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil [...]
Tekist var á um mögulegan flutning á Bókasafni Reykjanesbæjar frá Tjarnargötu yfir í Hljómahöll á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, en meirihlutiinn hefur [...]
Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar fram sameiginlega bókun allra bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar, varðandi kísilver Stakksbergs í Helguvík, á fundi bæjarstjórnar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsti fyrr í dag eftir Thomas De Farrier, 66 ára breta, vegna rannsóknar. Lögreglan greindi svo frá því í kvöld að Thomas væri [...]
Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll næstkomandi laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Thomas De Farrier, en hann er 66 ára frá Bretlandi. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Thomas, eða vita [...]
Rafmagnslaust verður á stóru svæði í Grindavík nótt á milli 23:00 og 06:00 vegna vinnu í dreifistöð við Túngötu í Grindavík. Beðist er velvirðingar á [...]
Eigendur fasteignar við Hafnargötu í Reykjanesbæ óskuðu eftir heimild umhverfis-og skipulagsráðs sveitarfélagsins til að breyta verslunarrými húsnæðis við [...]
Áhyggjufullir foreldrar staðhæfa að ungar stúlkur séu áreittar af erlendum karlmönnum í strætóbifreiðum í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í umræðum í stórum [...]
Sjómaðurinn sem saknað er af línuskipinu Sighvati GK-57 heitir Ekasit Thasaphong. Hann er fæddur 1980. Leit hefur enn engan árangur borið, en verður [...]
Mikil hálka er í umdæmin Lögreglunnar á Suðurnesjum og skyggni á köflum lítið. Við biðjum því gangandi og akandi vegfarendur að fara varlega nú sem endranær. [...]
Vegna bilunar á dælustöð Fitjum var lítið eða ekkert heitt vatn á Suðurnesjum utan Grindavíkur í skamma stund. Á sama tíma varð rafmagnslaust í Reykjanesbæ. [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi á dögunum við fimm ungar og efnilegar stúlkur sem æfa og leika með meistaraflokki félagsins. Keflavíkurstúlkur hafa byrjað [...]
Tökur á fjórðu sjónvarpsþáttaröð lögregluþáttanna True Detective halda áfram í Reykjanesbæ í vikunni og verður eitthvað um lokanir á götum vegna þessa. [...]
Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum VÍS-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Haukum kl. 19:15 í Ljónagryfjunni. Lengi hefur verið [...]