Sviðsstjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mættu á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar og lögðu fram minnisblað þar sem óskað er eftir heimild að bjóða út [...]
Verðbilið milli matarkörfunnar í Krónunni og Nettó hefur dregist verulega saman á tímabilinu frá ágúst til október samkvæmt verðkönnunum Veritabus, sem kannar [...]
Mjög góð þátttaka var meðal bæjarbúa í Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ. Þetta var í fimmtánda sinn sem Heilsu-og forvarnarvikan var haldin í [...]
Reykjanesbær og Steinþór Jónsson fyrir hönd KEF ehf. hafa undirritað samstarfssamning um endurbætur og nýtingu á Vatnsnesvegi 8 sem sveitarfélagið fékk í [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskað eftir því við ráðamenn að fjárveiting verði tryggð í jólaverkefni og vísar erindinu í bæjarráð. Þannig [...]
Fimmtudaginn 13. október næstkomandi klukkan 17.00 ætla Heimskonur að koma saman og læra að silkiþrykkja bæði á pappír og efni með myndlistarkonunni Gillian [...]
Gunnar Magnús Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, en stjórn deildarinnar ákvað að endurnýja ekki saming við hann. [...]
Veðurstofa spáir Norðan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og vindhviður staðbundið yfir 30 m/s. Þá er gert ráð fyrir dálítilli él, einkum norðantil. Varasamar [...]
Blue Eignir ehf. óskuð á dögunum heimildar til að bæta einni hæð ofan á Hafnargötu 55. Húsið er í dag á tveimur hæðum, en með breytingu verður heimilt að [...]
Í tilefni af heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar verður ókeypis í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar, Vatnaveröld, í dag, föstudaginn 7 .október. Í Vatnaveröld er [...]
Courtyard by Marriott hótelið í Reykjanesbæ hefur unnið til verðlauna annað árið í röð sem Leiðandi Viðskiptahótel Íslands 2022 eða Iceland’s Leading [...]
Farga þurfti öllum bókum bókasafns Myllubakkaskóla vegna myglu og leka sem upp kom í skólanum og biðla stjórnendur því til fólks að gefa bækur til skólans hafi [...]
Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er staðsettur austan við Dalshverfi. Umgengi á svæðinu hefur reynst ábótarvant og það hafa komið ábendingar frá [...]
Rannsókn stendur enn yfir á atviki sem kom upp á Keflavíkurflugvelli þegar fraktflugvél á vegum UPS á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna lenti á [...]
Lögð var fram tillaga í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á fundi í gær um að fela skipulagsfulltrúa, í samráði við umhverfis- og skipulagsráð, að kanna hvort og [...]