Nýjast á Local Suðurnes

Tafir á opnun Njarðarbrautar


Tafir hafa orðið á opnun hringtorgs á Fitjabakka en það er vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Búist er við því að verði hægt að opna Njarðarbrautina seinnipart dags þann 29. ágúst.

Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, en þar segir einnig að tafir geto orðið á áætlunarferðum strætó (R2/R3) vegna þessara umfangsmikilla framkvæmda.