Sinntu hátt í 400 útköllum

Septembermánuður var annasamur í sjúkraflutningum hjá Brunavörnum Suðurnesja, samtals voru 368 útköll á sjúkrabílum, þar af 102 útköll með forgangi.

Slökkviliðið sinnti alls 26 útköllum á sama tímabili, meðal annars stórbruna á Ásbrú.