Njarðvíkingar eru fallnir úr Inkasso-deildinni í knattspyrnu eftir að hafa tapað gegn Gróttu á heimavelli í dag, 1-2. Njarðvíkingar komust yfir í leiknum á 32. [...]
Már Gunnarsson er öruggur inn í úrslitin í 100 metra flugsundi á HM í London. Már bætti tvö Íslandsmet, fyrst á millitíma eftir 50 metra 32,57 og kom svo í mark [...]
Már Gunnarsson hefur sett fjögur Íslandsmet á HM sem fram fer í London um þessar mundir. Már setti tvö Íslandsmet á þriðjudag, bæði í 100 metra baksundi og [...]
Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur hefur sent inn formlega kvörtun til Knattspyrnusambands Íslands vegna atvika og ummæla þjálfara Magna í kjölfarið á leik [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er úr leik á heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum. Sara var í erfiðri stöðu fyrir keppni dagsins og þurfti að [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir rétt komst í gegnum niðurskurðinn á heimsleikunum í Crossfit, en hún endaði daginn í 20. sæti, en einungis 20 keppendur hefja leik [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir byrjaði ekki vel á Heimsleikunum í Crossfit sem fram fara í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum um [...]
Sameinað lið Njarðvíkur og KF í stúlknaflokki vakti athygli á knattspyrnumóti Rey Cup sem fram fór um helgina í Laugardal. Um 450 kílómetrar skilja liðin að [...]
Thelma Lind Einarsdóttir hefur verið valin til keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Bakú í Azerbaijan 21. – 27. júlí 2019. Lokaskráning [...]
Keppnisvöllur körfuknattleiksliðs Njarðvíkur er á undanþágu hjá Körfuknattleikssambandinu, en völlurinn er ólöglegur í núverandi mynd. Nýtt íþróttahús [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Evaldas Zabas um að ganga til liðs við félagið fyrir komandi keppnistímabil í Domino´s-deild karla. Þá mun einn [...]
Njarðvíkingar leika gegn KR-ingum í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, en þetta er í fyrsta skipti sem Njarðvíkurliðið kemst þetta langt í [...]