Jólamót Stöðvar 2 í pílukasti fór fram þann 6. desember síðastliðinn og var sýnt í sjónvarpinu á jóladag og öðrum degi jóla. Forsvarsmenn Stöðvar 2 [...]
Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman varð þriðja í vali á bestu fimleikakonu ársins af Fimleikasambandi Íslands. Árangurinn verður að teljast einstaklega [...]
Stjórn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar hefur tekið ákvörðun um að velja ekki íþróttamann ársins í ár vegna þess ástands sem hefur ríkt á árinu sem er að [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ráðið Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem yfirmann knattspyrmála hjá félaginu. Hann mun áfram starfa sem einn af tveimur aðalþjálfurum [...]
Körfuknattleiksmennirnir Zvonko Buljan og Ryan Montgomery, erlendir leikmenn Njarðvíkur, hafa óskað eftir því að losna undan samningi við félagið og halda heim á [...]
Þróttur Vogum hefur fengið öflugan liðstyrk fyrir átök næsta tímabils í knattspyrnunni, en félagið gekk frá samningum við Unnar Ara Hansson á dögunum. Unnar [...]
Andri Fannar Freysson hefur samið um að leika með Njarðvíkingum eftir að hafa tekið eitt tímabil í Keflavík í fótboltanum. Andra Fannar hefur spilað um 150 leiki [...]
Arnór Ingvi Traustason leikur ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta í leiknum mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Arnór Ingvi er í sóttkví eftir að [...]
Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö þegar liðið burstaði Sirius 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði sér þannig sænska meistaratitilinn. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur ráðið þá Bjarna Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson í stöðu þjálfara meistaraflokks félagsins til næstu tveggja ára. [...]
Njarðvíkingar hafa sagt upp samningi við þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu, Mikael Nikulásson. Mikael hafði stjórnað liðinu í eitt tímabil og endaði [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti á lista yfir þær konur sem hafa þénað hvað mest verðlaunafé í crossfit það sem af er ári. Sara hefur nælt [...]
Hermann Hreiðarsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt Vogum. Liðið í þriðja sæti 2. deildar karla í knattspyrnu, tveimur stigum á eftir [...]
Níu félög í Lengjudeildinni, 2. deild og 3. deild karla, þar á meðal Suðurnesjaliðin Njarðvík, Víðir og Þróttur Vogum, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar [...]