Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, þar [...]
Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla. Hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku [...]
Sundkappinn Már Gunnarsson setti í gær heimsmet í 200 metra baksundi. Árangurinn verður að teljast sérlega glæsilegur í ljósi þess að eldra metið var sett fyrir [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði sænska liðsins Kristianstad þegar liðið heimsótti Eskilstuna í dag og er óhætt að segja að hún hafi stimlað sig [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja Ungmennafélag Njarðvíkur um 6 milljónir króna á grundvelli erindis sem barst frá félaginu. Áður hafði [...]
Damallsvenskan Nyheter birti í dag lista yfir 25 bestu félagaskiptin fyrir tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og er Sveindís Jane Jónsdóttir á meðal [...]
Suðurnesjamærin Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var sigurvegari fyrsta hluta The Open 2021, undanmóts Heimsleikana í crossfit. Jóhanna Júlía keppir undir merkjum [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad í sínum fyrsta mótsleik fyrir liðið í gær. Leikurinn endaði 4-0 og skoraði Sveindís fyrsta mark [...]
Rúnar Þór Sigurgeirsson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Sirius. Rúnar, sem er [...]
Suðurnesjamaðurinn Arnór Ingvi Traustason færist nær því að yfirgefa sænska félagið Malmö, en bandaríska félagið New England Revolution í MLS-deildinni mun [...]
Stjórnir unglingaráða körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Nettómótinu 2021 sem stóð til að færi fram í [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjarheitir heitir íþróttafélögum í sveitarfélaginu samvinnu og stuðningi bæjarfélagsins eftir fremsta megni, en [...]
Njarðvíkinfar fá Hauka í heimsókn í Njarðtaksgryfjuna í kvöld þegar Domino’s-deild karla í körfuknattleik fer af stað. Grindavík og Keflavík eiga síðan [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við framherjann Antonio Hester út tímabilið. Hester lek hér á landi í tvö tímabil árin 2016-2018, með liði [...]