Keflvíkingar eru enn taplausir og á toppnum í Dominos-deildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur á KR-ingum í TM-höllinni í kvöld, 89-81. Fyrri hálfleikur [...]
Fimmtudaginn 19. nóvember kemur KR suður með sjó og heimsækir topplið Keflvíkinga heim í TM höllina. Um sannkallaðan toppslag er að ræða þar sem KR fylgir [...]
Sundlið ÍRB átti góðu gengi að fagna á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði á dögunum. Alls vann lið ÍRB til níu [...]
Njarðvíkingar eru áfram á sigurbraut í Dominos-deildinni í körfunattleik eftir leik kvölsins en þeir lögðu ÍR-inga að velli í Ljónagryfjunni með 100 stigum [...]
Þann 18. desember næstkomandi verða stórglæsilegir tónleikar í Hljómahöllinni, Jólin koma, það er óhætt að segja að þessir tónleikar séu með þeim [...]
Grindvísku hljómsveitinni Geimförunum, sem hefur skemmt Grindvíkingum og öðrum síðan áramótin 97/98, hefur borist liðsstyrkur af dýrari gerðinni en [...]
Grindvíkingar og Keflvíkingar léku í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik um helgina, Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð að Hlíðarenda þar sem þær unnu [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir úr Crossfit Suðurnes lenti í öðru sæti á Íslandsmótinu í crossfit, Reebook Iceland Throwdown, með 880 stig. Heimsmeistarinn [...]
Keflvíkingar heimsóttu Grindvíkinga í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, fyrir leikinn voru Keflvíkingar taplausir og það breyttist ekki í kvöld, [...]
Í gær var tilkynnt um hvaða 15 leikmenn voru valdir í æfingahóp fyrir undankeppni EM í körfubolta kvenna, en lokakeppnin fer fram árið 2017. Íslenska [...]
Fimm keppendur frá Crossfit Suðurnes eru á meðal þeirra 120 þátttakenda sem munu keppa á Íslandsmótinu í crossfit, Reebook Iceland Throwdown, sem hefst í dag í [...]
Njarðvíkingar heimsóttu lið FSu á Selfoss í Domins-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Það var augljóst að Herrakvöld þeirra Njarðvíkinga sem haldið var um [...]
Sigmar Ingi Sigurðarson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari hjá Keflavík. Hann mun sjá um þjálfun markvarða hjá meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna. [...]
Jónas Guðni Sævarsson hefur ákveðið að skrifa undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Keflavík og mun því leika með liðinu í 1. deildinni næsta [...]
Guðmundur Auðun Gunnarsson endaði í 9. sæti á Íslandsmeistaramótinu í póker sem fram fór um helgina. Gamanið var stutt hjá Guðmundi á lokaborðinu en hann [...]