Níu keppendur úr Taekwondo deild Keflavíkur tóku þátt í tveimur alþjóðlegum mótum í Lettlandi á dögunum og unnu þar glæsileg verðlaun. Fyrst var keppt á [...]
Það er gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í Lengjudeildinni knattspyrnu sem fram fer í dag. Njarðvíkingar, sem eru í þriðja sæti, eiga möguleika á toppsæti [...]
Njarðvíkingar verða fyrsta liðið til að glíma við landsliðsfyrirliðann, Aron Einar Gunnarsson, sem nýverið gekk til liðs Þór á Akureyri. Njarðvíkingar [...]
Það er samdóma álit íþrótta- og tómstundaráðs að fyrrum Glímudeild UMFN/íþróttafélagið Sleipnir hafi ekki lengur aðstöðu í Bardagahöll Reykjanesbæjar [...]
Logi Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari hjá Rúnari Inga Erlingssyni með karlalið Njarðvíkur í Bónus-deildinni á komandi tímabili. Þetta er fyrsta [...]
Team DansKompaní náði glæsilegum árangri á heimsmeistaramótinu í dansi, sem haldið var í Prag á dögunum. Team DansKompaní mætti með 51 keppanda á mótið og [...]
Segja má að Suðurnesjamennirnir Arngrímur Anton Ólafsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafi ritað nöfn sín í sögubækurnar þegar þeir unnu öruggan 4-0 sígur [...]
Níu ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, sem valdir voru í lokahópa yngri landsliða Íslands munu standa fyrir fjáröflun í Ljónagryfju þeirra [...]
Suðurnesjamennirnir og píluspilararnir Arngrímur Anton Ólafsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafa tryggt sér sæti á World Cup of darts, sem fram fer í Frankfurt í [...]
Keflvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld, eftir sigur á grönnum sínum úr Njarðvíki, 72-56. Keflvíkingar [...]
Kristín Örlygsdóttir, fyrrverandi formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, biðlar til bæjaryfirvalda að kaupa svokallaða sýndarmiða á leiki Njarðvíkur í [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur þarf að greiða sekt til KSÍ liðið fékk átta refsistig í bikarleik á dögunum. Einn leikmaður og tveir á bekknum fengu rautt spjald [...]
Keflvíkingar lönduðu tveimur titlum í hús í gær þegar liðið varð bikarmeistari bæði í karla- og kvennaflokki í körfubolta. Karlaliðið hafði sigur [...]
Alls nýttu 2.435 börn sér hvatagreiðslur í íþrótta- og tómstundastarg á vegum Reykjanesbæjar á síðasta ári. Það er 60% af heildarfjölda barna 4–18 ára í [...]
það kemur ýmislegt í ljós þegar menn taka sig til og glugga í gömul myndaalbúm, það á við í þessu tilviki hvar þessi mynd dúkkaði upp, en hún virðist [...]