Ungverska flugfélagið Wizz Air hóf á föstudag beint flug frá Keflavíkurflugvelli til Gdansk í Póllandi en flogið verður tvisvar í viku, á föstudögum og [...]
Töluverð endurnýjun varð í bæjarpólitíkinni í Reykjanesbæ eftir að úrslit síðustu sveitarstjórnarkosninga lágu fyrir, fjölmargir einstaklingar komu nýjir [...]
Síðastliðinn föstudag var nýtt verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar opnað formlega eftir gagngerar endurbætur. Svæðið er orðið hið [...]
Flugvélar sem neyðast vegna ófyrirséða atburða að breyta um lendingarstað eftir að aðflugs-undirbúningur er hafinn mynda brot af öllum þeim lendingum sem verða [...]
Föstudaginn 19. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild [...]
Sem foreldri vill maður alltaf gera afmælisdagana sem eftirminnilegasta fyrir börnin – Partur af því er að baka flottar afmælistertur, en það er nokkuð ljóst [...]
Botnlið Keflavíkur sótti ekki gull í greypar Skagamanna í leik liðanna í Pepsí-deildinni í kvöld. Skagamenn skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum [...]
9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld þegar Skagamenn fá Keflvíkinga í heimsókn á Norðurálsvöll kl. 19:15. Um mjög mikilvægan leik er að [...]
Dagana 24. til 28. júní verður Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldið í Grindavík. Von er á tæplega 400 þátttakendum sem munu svo [...]
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur styrktartónleika í Hljómahöllinni í kvöld til að fjármagna námsferð sem hefst 25. júní og lýkur með [...]
Það hefur vart farið framhjá áhugamönnum um íslenskan körfuknattleik að Njarðvíkingar hafa verið duglegir við að laða til sín unga og efnilega leikmenn [...]
Nú er grilltímabilið í fullum gangi og það vill oft gerast þegar gera á vel við sig og skella góðum mat á grillið að það hefur gleymst að þrífa það [...]
Undankeppni EM U17 kvenna hefst á mánudag og eru leikstaðirnir þennan fyrsta leikdag Grindavíkurvöllur og Kópavogsvöllur. Ísland leikur þá sinn fyrsta leik í [...]