Fréttir

Þökkuð vel unnin áratuga störf

07/02/2023

Þriðjudaginn 31. janúar sl. var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2022 vegna aldurs. [...]

Byggingarfulltrúinn orðinn rafrænn

06/02/2023

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ tekur ekki lengur við gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Þannig þurfa byggingaraðilar eða hönnuður að skila inn [...]

Höfnin tekur yfir atvinnumálin

02/02/2023

Stjórn Reykjaneshafnar hefur með nýrri skipan í stjórnkerfi Reykjanesbæjar fengið í sína umsjón atvinnumál bæjarins, samkvæmt síðustu fundargerð [...]

Öryrkjar fái ókeypis aðgang

02/02/2023

Rekstraraðilar Duus safnahúsa og Rokksafns Íslands hafa lagt til breytingar á samþykktri gjaldskrá fyrir árið 2023. Breytingarnar fela í sér að öryrkjar fái [...]

Gular viðvaranir taka gildi í nótt

01/02/2023

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið, þar á meðal Suðurnesjasvæðið. Viðvörun fyrir Suðurland tekur gildi klukkan 05 í nótt og gildir [...]

Konungur rokksins í bókasafninu

31/01/2023

Sýning um tónlistargoðið Elvis Presley, „Konung rokksins“ er opin í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar. Á sýningunni eru skemmtilegir munir og fatnaður [...]

Framkvæmdir gætu hægt á innritun

31/01/2023

Framkvæmdir við töskufæribönd aftan við innritunarborð í brottfararsal flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli hefjast í dag, þann 31. janúar, og standa fram í [...]

Strætóferðir falla niður

30/01/2023

Vegna veðursins sem nú fer yfir mun allur akstur strætó falla niður eftir klukkan 16. Vonir stóðu til að hægt yrði að halda úti akstri í dag en nú er ljóst að [...]
1 94 95 96 97 98 750