Fréttir

Bæjarstjóri útskýrir flöggun

30/11/2022

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, fann sig knúinn til að útskýra tilvist bandaríska fánans, sem flaggað hefur verið undanfarna daga í [...]

Aðventusvellið tekið í notkun

30/11/2022

Aðventusvellið verður opnað um helgina. Svellið var opnað í fyrra með góðum árangri. Með svellinu gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman [...]

Tvær öflugar til Keflavíkur

30/11/2022

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samninga við tvo leikmenn um að leika með liðinu á næstkomandi tímabili. Madison Wolfbauer er 23 ára fjölhæfur miðjumaður [...]

Vatnsnes lýst upp

29/11/2022

Bæjarbúum er boðið að samgleðjast eigendum Hótels Keflavíkur næstkomandi föstudag á milli klukkan 17:00-18:00, en þá verður Vatnsnes lýst upp. Fögnuðurinn [...]

Rokksafnið víki fyrir bókasafni

29/11/2022

Á síðasta fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar var lagt fram minnisblað þar sem lagt er til að Bókasafn Reykjanesbæjar verði flutt í Hljómahöll í aðstöðu [...]

Njarðvíkingar Brassa sig upp

29/11/2022

Njarðvík hefur samið við brasilíska miðjumanninn Joao Ananias en þessi 31 árs gamli leikmaður hefur skrifað undir samning sem gildir næstu tvö tímabil. Ananias [...]

Aðventugangan á laugardag

29/11/2022

Aðventugangan verður haldin í Reykjanesbæ laugardaginn 3.desember næstkomandi milli klukkan 13-14. Mæting við jólatréð í Aðventugarðinum og verður gengið í [...]

Loka fyrir umferð vegna framkvæmda

28/11/2022

Vegna framkvæmda við vatns- og hitaveitu þarf að loka fyrir hluta Básvegar í  Reykjanesbæ að einhverju leyti í komandi viku frá 28. nóvember til 2. desember.  [...]

Safn samræmist ekki framtíðarsýn

28/11/2022

Erindi sem varðar möguleika á samstarfi við Prentsögusetur um uppsetningu prentsögusafns í Reykjanesbæ var lagt fyrir menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar á [...]
1 94 95 96 97 98 742