Fréttir

Flugi frestað eftir árekstur

08/01/2023

Flugi á vegum hollenska flugfélagsins Transavia, sem áætlað var að flygi til Amsterdam í kvöld hefur verið frestað eftir að ökutæki við störf á flugvellinum [...]

Fjarlægja jólatré í næstu viku

07/01/2023

Reykjanesbær fjarlægir jólatré dagana 9. – 12. Janúar næstkomandi, íbúum að kostnaðarlausu. Íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að [...]

Lögreglan í eftirlit með skotvopnum

05/01/2023

Lögreglan á Suðurnesjum fer á næstunni í eftirlit með vörslu skotvopna í umdæminu. Lögreglan mun á næstu vikum fara í eftirlit með vörslu skotvopna í [...]

Einar Orri í Reyni

31/12/2022

Knattspyrnumaðurinn reynslumikli, Einar Orri Einarsson er genginn til liðs við Reyni en hann skrifaði undir samning í dag og verður hjá félaginu út tímabilið 2023. [...]

Reykjanesbraut hugsanlega lokað

30/12/2022

Vegfarendur og þeir sem eiga pantað flug að morgni gamlársdags eru hvattir til að fylgjast vel með á umferdin.is og flugáætlunum flugfélaga. Búast má við að [...]

Færð tekin að spillast

24/12/2022

Færð á Suðurnesjasvæðinu er farin að spillast til muna, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Skyggni á Sandgerðis- og Garðskagavegi er afar slæmt inn á milli og [...]

Aðventugarðurinn opnar á ný

21/12/2022

Aðventugarðurinn opnar á ný á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember, það verður jafnframt síðasti opnunardagurinn þetta árið. Á Þorláksmessu verða [...]
1 90 91 92 93 94 742