Flugi á vegum hollenska flugfélagsins Transavia, sem áætlað var að flygi til Amsterdam í kvöld hefur verið frestað eftir að ökutæki við störf á flugvellinum [...]
Reykjanesbær fjarlægir jólatré dagana 9. – 12. Janúar næstkomandi, íbúum að kostnaðarlausu. Íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa óskað eftir upplýsingum um framkvæmd snjómoksturs í sveitarfélaginu. Mjög krefjandi aðstæður [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fer á næstunni í eftirlit með vörslu skotvopna í umdæminu. Lögreglan mun á næstu vikum fara í eftirlit með vörslu skotvopna í [...]
Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ föstudaginn 6. janúar 2023 með hefðbundnum hætti. Hátíðin hefst kl. 18:00 með blysför frá Myllubakkaskóla þar [...]
Knattspyrnumaðurinn reynslumikli, Einar Orri Einarsson er genginn til liðs við Reyni en hann skrifaði undir samning í dag og verður hjá félaginu út tímabilið 2023. [...]
Vegfarendur og þeir sem eiga pantað flug að morgni gamlársdags eru hvattir til að fylgjast vel með á umferdin.is og flugáætlunum flugfélaga. Búast má við að [...]
Nú er unnið að því að fjarlægja snjó með gröfum og vörubílum af Hringbraut. Unnið verður að því í dag og á morgun. Fólk er beðið um að færa bifreiðar [...]
Færð á Suðurnesjasvæðinu er farin að spillast til muna, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Skyggni á Sandgerðis- og Garðskagavegi er afar slæmt inn á milli og [...]
Rúdolf og jólasveinarnir munu fá lögreglufylgd niður af Keflavíkurflugvelli í kvöld að Hafnargötunni þar sem þeir munu taka á móti gestum og gangandi. Um er að [...]
Suðurnesjamaðurinn Þórarinn Ingi Ingason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, er í hópi þeirra sem tilnefnd eru sem maður ársins á Vísi.is. Þórarinn og áhöfn [...]
Snjómokstur hefur gengið hægar í Reykjanesbæ en vonir stóðu til, ástæðan er sú að tæki hafa verið ebila og erfiðlega hefur gengið að færa tæki á milli [...]
Aðventugarðurinn opnar á ný á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember, það verður jafnframt síðasti opnunardagurinn þetta árið. Á Þorláksmessu verða [...]
Farþegar á leið í flug um Keflavíkurflugvöll í dag eru hvattir til að koma ekki á einkabílum sínum á völlinn. Aðgengi og færi að P3 langtímastæðinu er [...]
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks í umdæminu að halda sig heima í dag, en bílar eru fastir mjög víða á akbrautum, sem gerir snjómoksturstækjum erfitt [...]