Í dag opnuðu fyrstu hleðslustöðvarnar, á vegum Reykjanesbæjar, fyrir rafmagnsbíla og eru þær staðsettar við Ráðhúsið. Verkefnið var boðið út og sér [...]
Snemma í fyrramálið mun hlána nokkuð hratt með rigningu og því mun nýr snjórinn bráðna auðveldlega. Víðast hvar í þéttbýli SV-til á landinu má því [...]
Tvö myndbönd Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í tengslum við félagaskipti malasíska leikmannsins Luqman Hakim frá belgíska úrvalsdeildarliðinu K.V. [...]
Slæmt skyggni og dimm él eru víða á Suðvesturlandi og eru vegfarendur beðnir um að aka með gát, segir á vef Vegagerðarinnar. Þá er hálka á flestum vegum [...]
Óperufélagið Norðuróp og Tónlistarskóli Reykjanesbæjar munu flytja Sálumessu eftir Giuseppe Verdi í Stapa, Hljómahöll í Reykjanesbæ þann 22. febrúar [...]
Eigandi verslunarhúsnæðis við Hafnargötu 23 óskaði þess við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að mál er varðar breytingar á húsnæðinu, þannig að [...]
Ekki er enn búið að ákveða nafn á nýja verslun sem opnar í Vogum á næstu dögum, eins og greint var frá um miðjan síðasta mánuð þegar samningar tókust á [...]
Þriðjudaginn 31. janúar sl. var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2022 vegna aldurs. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við belgíska úrvalsdeildarklúbbinn K.V. Kortrijk um að fá Luqman Hakim lánaðan út Lengjudeildina 2023. Luqman [...]
Óvissustig Almannavarna er í gildi vegna veðurofsa sem búist er við að skelli á landinu öllu í nótt. Mögulegt er að Reykjanesbraut verði lokað með skömmum [...]
Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ tekur ekki lengur við gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Þannig þurfa byggingaraðilar eða hönnuður að skila inn [...]
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun, frá klukkan sex í fyrramálið, 7. janúar. Gert er ráð fyrir Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir [...]
Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf. í Grindavík, næstu vikur þar sem fyrirtækið hefur tekið [...]
Veðurfræðingar gera ráð fyrir að vindur gsngi í suðaustan og síðar sunnan 15-25 m/s eftir hádegi á morgun og hafa gefið út gula veðurviðvörun frá hádegi. [...]