Eigandi fasteignar á lóðinni Víkurbraut 3, í Reykjanesbæ, óskaði eftir rökstuðningi umhverfis- og skipulagsráðs fyrir höfnun á viðbyggingu við fasteign, en [...]
Hreinsunarátak Hvutta, hagsmunafélags hundaeigenda á Suðurnesjum, á Pattersonsvæðinu varð óvænt að lögreglumáli þegar vegfarendur töldu þá sem vinna við [...]
Eigandi Bus4U, rekstraraðila strætó í Reykjanesbæ, leggur til að strætókortum flóttafólks verði lokað. Þetta kemur fram í erindi fyrirtækisins til [...]
Ósk um stækkun á hóteli við Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ hefur verið hafnað af umhverfis- og skipulagsráði. Stefnt var að stækkun um 30 herbergi á tveimur [...]
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, segir sveitarfélagið komið að þolmörkum varðandi móttöku flóttamanna og ekki geta tekið við fleiri. [...]
Settar verða upp færanlegar kennslustofur á malarvöllinn við Hringbraut til að bregðast við þeirri neyð sem er í húsnæðismálum grunnskólanna Myllubakka- og [...]
Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti gærkvöldsins. Fjórir heppnir miðaeigendur skiptu með [...]
Frískápur hefur verið opnaður við Hjálpræðisherinn að Ásbrú með það að megin markmiði að minnka matarsóun. Á Facebook-síðu sem hefur verið sett upp í [...]
Forsvarsmenn Bus4U, rekstraraðila strætó í Reykjanesbæ, hafa haft áhyggjur af fjölda fólks sem nýtir almenningssamgöngur í sveitarfélaginu, en fjölgunin stafar [...]
Starfsmenn Benna pípara, sem þekktir eru fyrir snyrtimennsku, komu þó að óvenju snyrtilegu athafnasvæði við starfsstöð fyrirtækisins þegar þeir mættu til vinnu [...]
Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa, segir að fyrirtækið muni koma til með að bjóða upp á áfengissölu í netverslun sinni. Samkaup hafi þegar átt [...]
Í gær var skrifað undir samning um stofnun FabLab smiðju sem verður staðsett í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og tekur til starfa í haust. Það voru Ásmundur Einar [...]
Colas stefnir að því að malbika Dalsbraut í þremur pörtum fimmtudaginn 15. júní. Nánari útskýringar á framkvæmdarsvæði má sjá á meðfylgjandi myndum. [...]
Isavia tekur upp nýtt bílastæðakerfi á Keflavíkurflugvelli í næstu viku með aðgangsstýringu sem les bílnúmer. Því þarf ekki lengur að [...]