Í dag var tekin skóflustunga að 11 íbúða leiguhúsnæði sem Bjarg íbúðafélag mun reisa við Bárusker í Sandgerði. Með skóflustungu í dag eru framkvæmdir [...]
Karamelluregnið sem fram átti að fara 17. júní síðastliðinn í Grindavík mun fara fram í dag (29. júní). Regninu hefur verið frestað í tvígang vegna veðurs. [...]
Leigufélagið Heimstaden hefur sagt upp um það bil 30 leigusamningum í Reykjanesbæ í júní. Uppsagnarfrestur er í öllum tilvikum 12 mánuðir. Þetta segir Egill [...]
Gengið hefur verið frá ráðningu í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs hjá sveitarfélaginu. Árni Gísli Árnason hefur verið ráðinn í starfið og mun hefja [...]
Brimborg hefur hafið framkvæmdir við uppsetningu á öflugustu hraðhleðslustöð landsins þar sem rafmagnsvinnuvél sér um jarðvinnu og aðföng eru flutt á [...]
Indverska prinsessan, skemmtikrafturinn og söngkonan Leoncie er nokkuð langt frá því að vera ánægð með landamæraverði á Keflavíkurflugvelli, í það minnsta ef [...]
Friðjón Einarsson , formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir að vinna sé hafin við að finna lausnir á máli sem snýr að útburði fjölskyldu úr húsnæði [...]
Miklar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum í kjölfar úrskurðar sýslumanns um að bera eigi ungan öryrkja í Reykjanesbæ úr einbýlishúsi sínu næstkomandi [...]
Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar og hönnunarverslunin Epal hafa opnað saman nýja verslun á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými [...]
Mælingar Veðurstofunnar sýna að jarðskjálfti 3,2 að stærð mældist við Kleifarvatn um klukkan 9.30 í morgun. Tilkynningar hafa borist um að íbúar [...]
Nokkuð harður árekstur varð þegar malarflutningabíll með tengivagn og fólksbíll skullu saman á Reykjanesbraut um klukkan 15:30 í dag. Áreksturinn varð í [...]
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, vill sjá það sem hann kallar móttökubúðir fyrir hælisleitendur sem næst landamærunum, og á þá væntanlega við [...]
Alls lögðu 643.800 farþegar leið sína um Keflavíkurflugvöll í maí, sem er 32,4% fjölgun frá sama tíma í fyrra. Flogið var til 69 áfangastaða og voru þeir [...]