Fréttir

Vopnað rán í Innri – Njarðvík

17/04/2023

Vopnað rán var framið í söluturni í Innri-Njarðvík á fjórða tímanum í dag. Fjölmennt lið lögreglu leitaði gerandans í hverfinu í kjölfarið. Þetta kemur [...]

Semja um kaup á leikskóla

15/04/2023

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt, með atkvæðum meirihluta, að ganga til samninga við Hrafnshól um kaup á leikskóla i Drekadal. Áætluð afhending [...]

Seinkanir á flugi vegna veðurs

07/04/2023

Töluverðum fjölda flugferða Icelandair, Play og Wizz Air til og frá landinu hefur verið seinkað í dag vegna veðurs. Þær seinkanir ná allt frá nokkrum mínútum [...]

Hlýindi en gult í kortunum

06/04/2023

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Faxaflóa frá klukkan 14 á morgun föstudag. Tekið er fram að varasamt sé að vera á ferðinni. Gengur í suðaustan [...]
1 77 78 79 80 81 742