Föstudaginn 14 apríl skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Sólar ehf undir þjónustusamning vegna ræstinga leikskóla og [...]
Vopnað rán var framið í söluturni í Innri-Njarðvík á fjórða tímanum í dag. Fjölmennt lið lögreglu leitaði gerandans í hverfinu í kjölfarið. Þetta kemur [...]
Skóbúnaður, stígvél, inniskór og íþróttaskór var á meðal þess sem rak á fjörur Stefáns Jónssonar, sem skellti sér í fjöruferð á dögunum. Stefán deildi [...]
Þróttur Vogum eru deildarmeistarar í annarri deild karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Snæfelli, 78-108. Þróttur átti frábært tímabil, en liðið vann alla [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt, með atkvæðum meirihluta, að ganga til samninga við Hrafnshól um kaup á leikskóla i Drekadal. Áætluð afhending [...]
Ístak átti eina tilboðið sem barst í byggingu tveggja turna, Mars 1 og Mars 2, auk tengibrúar við tengiturn Mars 1 og bráðabirgðatengingu við Mars 2 á [...]
Maður sem hefur ítrekað komið við sögu lögreglu allt frá árinu 2020 hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl. Maðurinn er grunaður um svæsna [...]
Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði HS Orku verður þann 15. maí 2023, en sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni [...]
Eldur kom upp í einbýlishúsi í Garði í Suðurnesjabæ síðdegis í gær. Tilkynnt var um svartan reyk frá húsinu og ekki vitað hvort fólk væri innilokað, segir [...]
Búið er að kalla út björgunarsveitir á Suðurnesjum þar sem verður er afar slæmt í augnablikinu. Lögregla hvetur verktaka til að huga að framkvæmdasvæðum. [...]
Töluverðum fjölda flugferða Icelandair, Play og Wizz Air til og frá landinu hefur verið seinkað í dag vegna veðurs. Þær seinkanir ná allt frá nokkrum mínútum [...]
Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga varðandi leigumál á Suðurnesjum, en fullyrt er að stofnunin yfirbjóði [...]
Reykjanesbær óskar eftir tillögum frá íbúum um nafn á viðburðarsíðu fyrir Reykjanesbæ. Hugmyndin er að safna saman helstu viðburðum í Reykjanesbæ á eina [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Faxaflóa frá klukkan 14 á morgun föstudag. Tekið er fram að varasamt sé að vera á ferðinni. Gengur í suðaustan [...]
Tilboð voru opnuð í tvöföldun Reykjanesbrautar á um 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ásamt aðliggjandi hliðarvegum. Einnig er inni í verkinu [...]