Búast má við styttri lokunum og umferðartöfum á Reykjanesbraut dagana 13. – 18. maí næstkomandi vegna fylgdaraksturs gesta leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem [...]
Samningur við fyrirtækið Buzz, um rekstur auglýsingabiðskýla á biðstöðvum í Reykjanesbæ, var lagður fyrir umhverfis- og skipulagsráð sveitarfélagsins. [...]
Björgunarsveitin Suðurnes fékk beiðni um “óvenjulega“ aðstoð en fjölskyldufaðir einn tapaði giftingar hringnum sínum þegar hann var að gefa öndunum brauð [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðar út í hádeginu vegna fiskibáts sem datt úr sjálfvirkri [...]
Stjórnvöld tóku tæplega 300 herbergi á leigu á Suðurnesjum í tengslum við búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd á síðasta ári. Bæði var um að [...]
Veitingastaðurinn Sbarro hefur opnað á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á verslunar- og veitingasvæði sem verður starfrækt [...]
Framkvæmdir Alverks við Svefnskála númer tvö fyrir Landhelgisgæslu Íslands og NATO á varnarsvæði Keflavíkur-flugvallar þokast nú örugglega áfram eftir erfiða [...]
Mikill meirihluti þeirra sem þiggur fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ, eða 238 af 375, hefur búið í sveitarfélaginu í innan við eitt ár.. þetta kemur fram í [...]
Opnað hefur verið fyrir pantanir í Snjallverslun Krónunnar, en heimsendingar hefjast föstudaginn 5. maí. Mögulegt er að panta í appinu eða á vefnum og annað hvort [...]
Haukur Helgi Pálsson og stjórn kkd. UMFN hafa komist að samkomulagi um að Haukur fái sig lausan undan samningi við klúbbinn. Stjórn hefur samþykkt þessa beiðni [...]
Laust eftir miðnætti fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar tilkynningu um veikindi um borð í fiskibát sem var á strandveiðum vestur af Sandgerði. Einn var um borð [...]
Reykjanesbær greiddi slls 55.018.424 króna í fjárhagsaðstoð í febrúar síðastliðnum, á móti 24.199.275 króna í febrúar á árinu áður. Langfjölmennasti [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlaliðs Keflavíkur og þjálfari kvennaliðsins, hefur sagt upp samningi sínum við Keflavík. Mun hann þar að leiðandi ekki [...]