Fréttir

Lýsa yfir óvissustigi

05/07/2023

Rík­is­lög­reglu­stjóri í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ann á Suður­nesj­um hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna vegna jarðskjálfta­hrinu [...]

Samþykkja samning við Laugar

05/07/2023

Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt samning við Laugar ehf. vegna lóðar við Fitjar og falið sviðsstjóra að undirrita hann. Stefnt er að opnun [...]

Stór skjálfti við Fagradalsfjall

05/07/2023

Fjöldi jarðskjálft­a, stærri en 3, hafa mælst á Reykja­nesi í nótt og í morg­un, sá stærsti 4,3 samkvæmt bráðabirgðamælingum Veðurstofu. Sá stærsti [...]

Aðgerðum lögreglu lokið

04/07/2023

Aðgerðum lögreglu í Reykjanesbæ er lokið og götur hafa verið opnaðar á ný. Enginn var handtekinn vegna málsins. Tilkynnt hafði verið um grunsamlegar [...]

Lögregluaðgerð í Reykjanesbæ

04/07/2023

Lög­regluaðgerð stend­ur nú yfir í og við Vatns­nes­veg í Reykja­nes­bæ. Ekki er greint frá því hvers eðlis aðgerðin sé. Þessu grein­ir [...]

Hakkarar herja á Suðurnesjaleiki

04/07/2023

Svo virðist sem óprúttnir aðilar reyni að næla í persónuupplýsingar Suðurnesjamanna í gegnum vinsæla Facebook-deilileiki. Þannig hefur húsgagnaverslunin [...]
1 75 76 77 78 79 750