Körfuknattleiksgoðið Magic Johnson staldraði við á Keflavíkurflugvelli í morgun, stoppið var stutt eða um ein klukkustund, en kappinn var á leið vestur um haf. [...]
Tilhugsunin um að kaupa eitthvað spennandi, eitthvað sem við verðum að eignast leiðir oft til þess að skynsemi okkar hverfur úr huga okkar. Það er eins og við [...]
Næst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins er á dagskrá í kvöld. Gengið verður frá Siglubergshálsi (í Festarfjalli ofan Grindavíkur) upp á hæsta punkt [...]
Það blasti stór pollur af mannaskít við þeim sem leið áttu um bílastæði fyrir fatlaða við Flugstöð Leifs Eiríkssonar seint í gærkvöldi. Ferðamaður á [...]
Rekstrarhagnaður (EBITDA) Icelandair Group fyrir árið 2015 verður um 3 milljörðum króna meiri en gert hafði verið ráð fyrir í upphafi árs en rekstrarhagnaður [...]
Enn eru unnar skemmdir á leik- og íþróttasvæðum í Grindavík en stutt er síðan við greindum frá skemmdarverkum á körfboltavelli við Hópsskóla. Bæjaryfirvöld [...]
Richard Arends og Kiko Insa, sem leikið hafa með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar voru í dag leystir undan samningi hjá félaginu, en Haukur [...]
Staðan batnaði ekki hjá Keflvíkingum eftir leik kvöldsins, en liðið tapaði gegn toppliði FH 1-2 á Nettó-vellinum, í leik þar sem Hafnfirðingar skoruðu öll [...]
Þegar kemur að áfengi eru Rússar þekktir fyrir allt annað en að fara varlega í sakirnar – Þessi kann þetta allt saman, hella í sig, dansa eins og enginn sé [...]
Milan Tasic, Aleksandar Stojkovic og Dejan Stamenkovic allir frá Serbíu hafa gengið til liðs Víði út tímabilið, auk þess sem Milos Jugovic er genginn til liðs [...]
Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson vill sjá hugarfarsbreytingu hjá íbúum sveitarfélagsins þegar kemur að greiðslu útsvars í bæjarfélaginu. [...]
Pistlar knattspyrnumannsins Sigurbergs Elíassonar og körfuknattleiksmannsins Helga Jónasar Guðfinnssonar hvöttu Magnús Þór Gunnarsson körfuknattleiksmann til að [...]
U-16 ára kvennalandslið Íslands varð um helgina Evrópumeistari í körfuknattleik þegar liðið sigraði Armeníu sannfærandi, 76 – 39. Íslensku stúlkurnar [...]
Samkvæmt síðunni European Golf Rankings er Kinga Korpak í fjórða sæti yfir bestu kylfinga í flokki stúlkna 12 ára og yngri. Þetta er mikil viðurkenning fyrir [...]