Fræðslustjóri fór yfir stöðu mála varðandi þjónustu við nemendur af erlendum uppruna sem búa í Reykjanesbæ á fundi fræðsluráðs sem haldinn var þann 30. [...]
Reykjanes Geopark og Wapp undirrituðu samstarfssamning á föstudaginn. Samningurinn er í nokkrum liðum og felur það m.a. í sér að Reykjanes verður nefnt Reykjanes [...]
Skuldir Reykjanesbæjar munu halda áfram að hækka, en þær voru um 40,7 milljarðar í lok árs 2014 en gert er ráð fyrir að þær muni vera um 48,6 milljarðar í lok [...]
Keflavík sigraði nýliða Hattar örugglega, 99:69, í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Keflvíkingar hafa þar [...]
Félag Pírata í Reykjanesbæ mun standa fyrir málþingi um höfundaréttarmál, laugardaginn 31. október kl 13-15. Framsögu hafa Ásta Helgadóttir sagnfræðingur og [...]
Eins og fram hefur komið í fréttum mun Haukur Helgi Pálsson, leika með Njarðvíkingum í Domino’s-deild karla í körfuknattleik í vetur. Kappinn hefur fengið [...]
Föstudagspistillinn þessa vikuna – ég minni á að pistlarnir eru skrifaðir í hálfkæringi bara til lyfta aðeins upp á tilveruna en ekki til þess gerðir að [...]
Leikskólinn Hjallatún hefur gefið út handbókina „Í hringekju eru allir snjallir“ þar sem fjölgreindarkenning Howard Gardners er útfærð af starfsfólki [...]
Ég heyri þessa fullyrðingu ansi oft í samtölum mínum um fjármálahegðun og kannski er hún rétt. Það getur vel verið að stór hluti landsmanna kunni ekki að [...]
Ragnar Hafsteinsson, sem undanfarið hefur staðið í ströngu við að endurheimta son sinn, Adam, frá móður hans í Slóvakíu, sótti drenginn þangað til lands á [...]
Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hestamannafélagsins Mána verður opnuð sögusýning í Bíósal Duus safnahúsa laugardaginn 31. október kl. 14:00. Sýningin er [...]
Nemandi úr Njarðvíkurskóla, Sólon Siguringason í 5. ÁB hefur lagt stund á skák frá 5 ára aldri og unnið mörg mót. Hann keppti á á Íslandsmeistaramóti í [...]