Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar rithöfundar og heiðursborgara Grindavíkur, [...]
Það styttist í kosningar til alþingis og flokkarnir keppast við að boða til prófkjöra eða stilla upp listum um þessar mundir. Suðurnesjamenn hafa aldrei átt [...]
Grindavíkurstúlkur gerðu sér lítið fyrir og lögðu stöllur sínar úr Haukum að velli í 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, 3-0 og nældu sér þannig í [...]
Vegagerðin og Reykjanesbær hafa óskað eftir tilboðum í gerð undirganga fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur undir Reykjanesbraut við Hafnaveg ásamt gerð [...]
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Finnlandi en leikið verður dagana 3. – 9. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum elti nú fyrir stundu bifreið á miklum hraða í gegnum íbúðahverfi í Innri Njarðvík. Að sögn sjónarvotta var bifreiðinni ekið á [...]
Nýr leikmaður, Patrik Atlason, bættist við leikmannahópinn hjá Njarðvíkingum á dögunum. Patrik hefur áður komið við sögu hjá Njarðvík en hann lék 3 leiki [...]
Héraðsdómur Reykjaness felldi þann 22. júlí síðastliðinn úr gildi framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 sem Sveitarfélagið Vogar gaf út. Í dómnum er tekist [...]
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var var valinn í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í gærkvöld. [...]
Forvarsmenn þýska flugfélagsins Air Berlin hafa ákveðið að fljúga til Íslands allt árið um kring frá Düsseldorf. Hingað til hefur aðeins verið [...]
Þriðja sætið varð niðurstaðan hjá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í crossfit sem lauk í kvöld. Ragnheiður Sara hlýtur um 5,5 milljónir króna [...]
Icelandair vill kanna til hlítar möguleikann á að reisa nýjan innanlandsflugvöll í Hvassahrauni með möguleika á millilandaflugi, meðal annars með tilraunaflugi [...]
Keppt verður í lokagrein heimsleikanna í crossfit klukkan 19:55 í kvöld, en ekki er búið að tilkynna í hverju verður keppt. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í [...]
Félagar úr 3N gerðu góða hluti í Challenge Iceland, keppni í hálfum járnmanni, en keppt er í 1900 m sundi, 90 km hjólreiðum og 21 km hlaupi. Keppnin var haldin í [...]