Nú þegar styttist í skólabyrjun í öllum skólum skipta almenningssamgöngur úr sumaráætlun yfir í vetraráætlun. Strætó í Reykjanesbæ mun aka samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum sjö dögum sinnt sex útköllum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunarástands og óspekta flugfarþega. Í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á fíkniefni og stera fyrr í vikunni í kjölfar á húsleit sem gerð var á heimili tveggja einstaklinga, að fenginni heimild. [...]
Nýr upplýsingavefur Reykjanesbæjar átti að fara í loftið um miðjan júní, samkvæmt upphaflegum áætlunum, en verkið var boðið út í apríl síðastlinum og var [...]
Ökumenn þriggja bifreiða voru í fyrradag fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að bifreiðirnar höfðu lent í árekstri á Arnarvöllum. Óhappið varð [...]
Prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi er lokið og liggur listi fyrir. Einn aðili dró framboð sitt til baka og voru niðurstöður kosninga endurreiknaðar með tilliti [...]
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til í nefndaráliti sínu við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að einkaaðilar komi í auknum mæli að uppbyggingu og [...]
Um 200 manns mættu á samstöðufund sem þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hélt á Nesvöllum í kvöld. Ásmundur býður sig framí 1. – 2. sæti í prófkjöri [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu að fjárhagsramma fyrir árið 2017, þar er gert ráð fyrir 12% framlegð. Framlegð ársins 2015 [...]