Fréttir

Öflugur miðnæturskjálfti

09/11/2023

Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem fannst víða á Suðurnesjum reið yfir nú rétt um miðnætti. Samkvæmt óyfirförnum tölum á vef Veðurstofu mældist skjálftinn [...]

Rólegt á skjálftavaktinni

07/11/2023

Lítil dkjálfta­virkni var á Reykja­nesskaga í nótt. Frá miðnætti mæld­ust um 230 jarðskjálft­ar og aðeins sex skjálft­ar sem mæld­ust meira en 2 að [...]

Loka fyrir hitaveitu í Vogum

06/11/2023

Vegna tengingu á stofnlögn við dælustöð verður lokað fyrir hitaveitu í Vogum og Vatnsleysuströnd aðfaranótt þriðjudagsins 7.11.2023 (háð hagstæðri [...]

Snarpir skjálftar við Þorbjörn

03/11/2023

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í fjallinu Þorbirni rétt um kl. 14 í dag. Annar af stærðinni 4,3 var á milli Þorbjarnar og Sýlingafells klukkan 13.14. Í [...]

Vilja útsýnispall á Hafnahöfn

03/11/2023

Halldór Karl Hermannsson, sviðsstjóri atvinnu- og hafnarsviðs, fór yfir umsókn frá Reykjaneshöfn í uppbyggingarsjóð ferðamannastaða til byggingar á [...]

Banaslys á Reykjanesbraut

02/11/2023

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut, skammt austan við Fitjar í Reykjanesbæ í dag eftir að ökutæki sem hann ók valt. Þetta kemur [...]

Neyðarstjórn HS Veitna virkjuð

01/11/2023

Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið virkjuð til að yfirfara viðbragðsáætlanir og fyrirtækið er í samstarfi við almannavarnir, HS Orku og fleiri aðila vegna [...]
1 53 54 55 56 57 741