Nesvegur vestan Grindavíkur til móts við golfvöllinn er í sundur og er alveg ófær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Allir vegir til Grindavíkur [...]
Skjálftavirkni hefur verið stöðug síðan 11. nóvember og hafa um 900 skjálftar mælst frá miðnætti í dag 13. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Unnið er að því að meta hvort og þá hvenær mögulegt verði að ráðast í viðgerðir á lögnum í Grindavík, en eitthvað er um rafmagnsleysi og vatnsleysi í [...]
Tveir menn urðu eftir þegar Grindavíkurbær var rýmdur aðfaranótt laugardags. Lögregla brýtur sér ekki leið inn í eignir í aðgerðum sem þessum sé ekki [...]
Íbúar í Þórkötlustaðahverfi sem fá að fara inn til Grindavíkur fara ekki þangað á eigin bílum, heldur eingöngu í fylgd lögreglu og annara viðbragðsaðila. [...]
Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnúkagíga, norðan Grindavíkur. Stærsti skjálftinn mældist 5,8, en sá er [...]
Gera má ráð fyrir að flestum stofnunum Reykjanesbæjar verði lokað ef gos hefst við Svartsengi og heita vatnið fer. Miðast verður við viðbragðsáætlanir við [...]
Flutningabíll með tengivagn fór út af Reykjanesbrautinni sunnan við Kúaagerði á níunda tímanum í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt [...]
Undirbúningur vegna mögulegrar byggingar varnargarða við Svartsengi er í fullum gangi, en þessa stundina er verið að taka efni inn á svæðið til að geta verið [...]
Jarðskjálfti sem reið yfir um klukkan korter í eitt er sá stærsti í hrinunni sem hófst þann 25. október. Skjálftinn mældist 5,2 samkvæmt óyfirförnum tölum á [...]