Háskólaboltinn í Bandaríkjunum hefst á næstu dögum og eru liðin á fullu í æfingaleikjum þessi misserin. Lið Barry háskóla sem Njarðvíkingurinn Elvar Már [...]
Dagana 18. júlí til og með 21. júlí var starfræktur Vinnuskóli Codland í samstarfi við Grindavíkurbæ. Markmið skólans að þessu sinni var að kynna ungmennum [...]
Einar Orri hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Keflavíkur um tvö ár. Einar sem hefur leikið með Keflavík allan sinn feril hefur skorað 10 mörk í [...]
Björn Steinar Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Domino’s deild kvenna í körfubolta, að eigin frumkvæði. Björn tók við [...]
Fyrri og síðari hálfleikur í leik Snæfells gegn Keflavík í Dominos-deild kvenna í kvöld voru eins og svart og hvítt, Snæfellingar áttu fyrri hálfleikinn, á [...]
Oftast var strikað yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar af frambjóðendum í Suðurkjördæmi. Alls var strikað yfir nafn hans 168 sinnum. Næst á eftir [...]
Sandgerðisbær boðar til íbúafundar þriðjudaginn 8. nóvember um fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir tímabilið 2017-2020. Fundurinn verður haldinn að [...]
Lionshreyfingin á Íslandi stendur fyrir árlegu málþingi þar sem einblínt er á lestrarvanda og hvernig hægt sé að bregðast við honum, en hreyfingin hefur um [...]
Reykjanes Geopark hefur tekið að sér hönnun og framkvæmdir við fjölfarna ferðamannastaði á Reykjanesi. Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurbótum og [...]
Gjörningalistamaðurinn Johannes Paul Raether var rekinn úr afgreiðslu Bláa lónsins og eltur út af svæðinu þegar hann framkvæmdi gjörninginn Protekto.x.x. Absurd [...]
Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, mun sitja áfram á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi, en flokkurinn fékk 19,1% greiddra atkvæða í [...]
Um 80 manns sóttu samráðsfund um drög að nýju deiliskipulagi fyrir austur- og vestursvæði Keflavíkurflugvallar í Hljómahöll í Reykjanesbæ, þann 25. október [...]