Ökumaður sem lögreglumenn á Suðurnesjum mældu á 144 km. hraða á Reykjanesbrautinni í fyrradag er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna [...]
Leikarinn góðkunni, Stefán Karl Stefánsson hefur lýst því yfir að hann sé reiðubúinn til þess að nýta húsakost fyrirhugaðs álvers í Helguvík undir [...]
Á annan tug umferðaróhappa voru tilkynnt lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Tvær bifreiðir skullu saman á Bónusplaninu í Njarðvík. Annar ökumannanna [...]
Stærstu breytingarnar í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030 er minna umfang íbúðabyggða og þétting hennar þar sem ekki er gert ráð fyrir eins [...]
Vikan byrjaði með samhug þjóðarinnar með Reyknesingum sem eru sannfærðir um að mengun frá kísilverksmiðju í Helguvík sé heilsuspillandi. Kona ein í [...]
Njarðvíkingar töpuðu gegn spræku liði Þórs frá Akureyri í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, 105-94. Sigur Þórsara var sanngjarn en liðið var með [...]
Kona á fertugsaldri hefur verið handtekin, grunuð um íkveikju í fjölbýlishúsi við Hafnargötu í Reykjanesbæ í nótt. Lögregla telur að þetta megi rekja til [...]
Stefan Bonneau, fyrrverandi leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik mun að öllum líkindum ganga til liðs við Svendborg Rabbits í Danmörku. Þetta kemur fram á [...]
Árni Sigfússon, fyrrverandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir þann tímapunkt vera að nálgast að ganga þurfi hart að fyrirtækinu United Silicon sem rekur [...]
Blaðamanninum Atla Má Gylfasyni hefur verið ráðlagt af lögreglu að hafa svokallaðan öryggishnapp meðferðis hvert sem hann fer næstu misserin vegna umfjöllunar [...]
Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur HS Orku og Norðuráls sé ekki lengur í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson heldur áfram að gera það gott með körfuknattleiksliði Barry háskóla í Bandaríkjunum, en kappinn skoraði 23 stig, þar [...]
Átta manns voru fluttir á sjúkrahús til meðhöndlunar vegna brunasára og hugsanlegrar reykeitrunar, eftir að eldur komu upp í fjölbýlishúsi [...]