Vinir og fjölskylda Elínar Ólafsdóttur flugfreyju frá Keflavík munu blása til jólatónleika til styrktar Elínu sem fór í hjartaskiptiaðgerð til Gautaborgar í [...]
Jóhann D Bianco og félagar úr Tólfunni, stuðningsmannafélagi Íslenska landsliðsins í knattspyrnu vöktu verðskuldaða athygli í kringum Evrópukeppnina sem fram [...]
Í lok árs er það hefð að halda mót til að gefa sundmönnum tækifæri á því að reyna við innanfélagsmet eða aldursflokkamet í sínum greinum áður en þau [...]
Nóttin var nokkuð erilsöm hjá Lögreglunni á Suðurnesjum sem sinnti nokkrum mismikilvægum verkefnum á meðan á svokölluðu tístmaraþoni lögregluembætta á [...]
Sjúkralið og lögregla á Suðurnesjum voru kölluð til rétt í þessu vegna þriggja ára barns sem brenndist illa á fótum eftir að hafa fengið yfir sig heitan [...]
Maraþontíst lögregluembættana á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra hófst klukkan 16 í dag. Hægt er að fylgjast með maraþoninu með því [...]
Fimmtán leikmenn hafa gengið til liðs við Inkasso-deildarlið Keflavíkur á síðustu tveimur mánuðum, á sama tímabili í fyrra höfðu Keflvíkingar fengið fimm [...]
Miklar umræður spunnust á íbúafundi vegna ófyrirséðrar mengunar frá kísilveri United Silicon sem haldin var í Stapa á miðvikudag, og ljóst er að íbúar hafa [...]
Alls sóttu 22 um stöðu bæjarstjóra í Grindavík, sem auglýst var laus til umsóknar á dögunum. Katrín Óladóttir frá Hagvangi mætti á aukafund bæjarráðs [...]
Gleðilegan freyjudag kæru vinir, hérna kemur freyjudagspistillinn í boði pírata Heyrði auglýsingu í útvarpinu frá Elko sem var samtal tveggja og hljóðaði sirka [...]
HS Orka hf. kynnir drög að tillögu að matsáætlun vegna meðferðar og förgunar útfellinga frá Reykjanesvirkjun í Reykjanesbæ. HS Orka er framkvæmdaraðili [...]
Njarðvíkingar munu tefla fram nýjum leikmanni þegar Dominos-deildin fer af stað á ný eftir jólafrí Um er að ræða stóran leikmann, nokkuð sem Njarðvíkinga [...]
Njarðvíkingar munu sitja í næst neðsta sæti Dominos-deildaarinnar yfir hátíðirnar, eftir 88-104 tap gegn Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Það var [...]
Keflvíkingar hafa heldur betur rétt úr kútnum í Dominos-deildinni í körfuknattleik, liðið er komið í 6-8. sæti deildarinnar eftir að hafa verið í því næst [...]