Hilmar Þór Hilmarsson hefur skipt yfir í Þrótt Vogum frá Fram, Hilmar Þór lék sem lánsmaður með liðinu á síðasta tímabili og stóð sig það vel að hann [...]
Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum landsliðskona í knattspyrnu mun ræða um [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt fjárveitingu allt að kr. 33.000.000,- til framkvæmda við tvö hringtorg við Reykjanesbraut, annars vegar er um að ræða [...]
Reykjanesbær vinnur nú að mótun stefnu í notkun samfélagsmiðla, en bæjarráð ræddi erindið á fundi sínum í dag. Stefnan verður kynnt fljótlega og segir [...]
Menningarfulltrúi Reykjanesbæjar lagði fram ársskýrslu Duus Safnhúsa fyrir árið 2016 á fundi Menningarráðs sem haldinn var í gær. Í ársskýrslunni kemur fram [...]
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar heldur Dag tónlistarskólanna hátíðlegan með fjölbreyttri dagskrá frá kl.10.30 til 15.30. Dagskráin fer fram í Hljómahöllinni og [...]
Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir hundi í Reykjanesbæ, frá þessu greinir eigandinn í færslu á Facebook, en þar er tekið fram að ekki sé nákvæmlega [...]
Aðdáendur rapptónlistar geta hugsað sér gott til glóðarinnar um helgina, en á laugardagskvöldið mun Keflvíski rapparinn KILO troða upp á skemmtistaðnum H30 [...]
Leikskólabörn af Sunnuvöllum á Tjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti [...]
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum Maltbikarkeppni kvenna í körfubolta með 82-67 sigri á Haukum í kvöld. Keflavík mætir því [...]
Björgunarsveitirnar á Suðurnesjum höfðu nóg að gera í morgun þegar ofsaveður gekk yfir Reykjanesið með tilheyrandi foki á trampólínum, þakplötum og öðrum [...]
Boeing 757-256 flugvél frá Icelandair tók á loft frá Keflavíkurflugvelli klukkan 13:36 í dag í þeim tilgangi að æfa aðflug að mögulegu flugvallarsvæði í [...]
Farþegaþota SAS, á leið til Keflavíkurflugvallar frá Gardermoen-flugvelli við Ósló, hringsólaði yfir Reykjanesi í tæpa klukkustund í morgun [...]
Grindvíkingar helda áfram að styrkja sig fyrir komandi sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu eftir frábært [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lagði fram bókun í upphafi bæjarstjórnarfundar í gær þar sem skorað er á hlutaðeigandi að skoðaðir verði kostir þess að [...]