Tíu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 138 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði sex ökumenn um helgina vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Í bifreið eins ökumannsins fannst meint [...]
Jón Einarsson var endurkjörin formaður Knattspyrnudeildar Njarðvíkur og þeir Árni Þór Ármannsson, Viðar Einarsson, Sigurður Hilmar Ólafsson og Trausti [...]
Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti prests í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Viðkomandi prestur mun starfa við hlið [...]
Stefnt er á að tvö hringtorg sem áætlað er að byggja á Reykjanesbraut fari í útboðsferli hjá Vegagerðinni í lok apríl eða byrjun maí, en hönnun á [...]
Elvar Már Friðriksson og félagar í körfuknattleiksliði Barry háskóla taka þátt í 32-lið úrslitum NCAA-keppninnar. Liðið leikur gegn Eckerd þann 11. mars [...]
Njarðvíkingar taka á móti ÍR-ingum í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, í leik sem skiptir sköpum, en tap gæti þýtt að liðið nái ekki inn í [...]
Búið er að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut á ný, en brautinni var lokað í báðar áttir um klukkan 20 í kvöld vegna umferðarslyss sem varð skammt [...]
Reykjanesbraut er lokuð fyrir umferð um óákveðinn tíma frá Straumsvík að Kúagerði vegna umferðaróhapps. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á [...]
Kona á fimmtugsaldri lést þegar bíll hennar lenti út af Grindavíkuvegi rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Lögreglunni barst tilkynning um slysið, sem varð [...]
Í tilefni Safnahelgar Suðurnesja verður söguganga frá Bókasafni Reykjanesbæjar í Rokksafn Íslands, í Hljómahöll, laugardaginn 11. mars klukkan 11.00. Rannveig [...]
Elvar Már Friðriksson og félagar í körfuknattleiksliði Barry háskóla leika gegn liði Palm Beach Atlantic í undanúrslitum SSC-deildarinnar í kvöld. Leikurinn [...]
Leigutekjur Heimavalla námu um 1.495 milljónum árið 2016, en fyrirtækið á meðal annars um 800 íbúðir á Suðurnesjum eftir að hafa sameinast leigufélaginu [...]