Á dögunum var tekin fyrsta skóflustunga fyrir nýju 500 íbúða hverfi í Reykjanesbæ. Það er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) sem byggir hverfið upp, en BYGG [...]
Kvennalið Gerplu í hópfimleikum tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í íþróttinni á dögunum, eftir harða keppni við Stjörnuna, liðið fékk 54.750 stig, og [...]
Grindvíkingar eru komnir í úrslitaeinvígið í Dominos-deild karla í körfuknattleik, en þar mun liðið annað hvort mæta KR eða Keflavík. Liðið [...]
Jón Gunnarsson, Samgönguráðherra, hefur skipað Guðberg Reynisson í stöðu formanns Fagráðs um umferðarmál. Í Fagráði um umferðarmál sitja 27 aðilar frá [...]
Endurvinnslan Dósasel opnar á nýjum stað, við Hrannargötu 6, í Reykjanesbæ á þriðjudag. Starfsmenn Dósasels, ásamt sjálfboðaliðum, hafa undanfarna fimm [...]
Hugbúnaðarfyrirtækið Azazo er í 946. sæti á lista Financial Times yfir þau eitt þúsund fyrirtæki sem vaxa hraðast í Evrópu. Azazo, sem hefur [...]
Framkvæmdir við Brimketil og í nágrenni Reykjanesvita hafa gengið vonum framar í vetur og styttist nú óðum í formlega opnun útsýnispallanna. Íslenskir [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við tvo leikmenn sem munu spila með meistaraflokki kvenna í sumar en það eru þær Amber Pennybaker og Lauren Watson. Amber [...]
Rússneskir hrekkjalómar náðu fram upplýsingum upp úr Ingrid Deltenre, framkvæmdastjóri EBU, að Eurovision gæti verið færð til Berlínar.Ég fer nú bara í [...]
Mannleg mistök hjá rannsóknarstofu í Svíþjóð leiddu til þess að sýni sem þangað voru send til rannsóknar, vegna mengunar frá kísilveri United Silicon í [...]
Þessi faðir hefur gaman að því að setja barnið sitt í aðstæður sem þykja kannski ekki þær bestu sem í boði eru. Barnið mun þó ekki hafa verið í neinni [...]
Samtökin Lítil hjörtu hafa gefið um 100 pákaegg til barna á Suðurnesjum sem búa við bág kjör fyrir páskana. Þá hafa samtökin gefið 20 pákaegg, auk leikfanga [...]
Sveitarfélög hafa ekki möguleika á því að stöðva stóriðjuverkefni, eftir að lóðarúthlutun hefur farið fram til slíkra verkefna, þó að vandamál komi upp. [...]