Lögreglan á Suðurnesjum fékk góða gesti í heimsókn í morgun, sem björguðu annars daufum mánudagsmorgni á stöðinni, þegar krakkar af leikskólanum Holti í [...]
Ölvaður ökumaður ók í fyrrinótt á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Íbúar í húsinu og nágrenni vöknuðu við mikinn dynk og sáu svo bifreið ekið [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann á þrítugsaldri sem farið hafði ránshendi um í Reykjanesbæ. Hann játaði að hafa farið inn í bílskúr þar [...]
Isavia boðar til opins fundar um ferðasumarið sem framundan er. Á fundinum verður meðal annars farið yfir þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að taka [...]
Stórleikur þriðju umferðar Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag þegar Fylkir og Keflavík mættust í Árbænum. Keflvíkingar voru [...]
Suðurnesjamennirnir Kristmundur Gíslason og Ágúst Kristinn Eðvarðsson kepptu á Moldova Open-mótinu í taekwondo um helgina. Moldova Open er svokallað [...]
Markaðsmenn eru snöggir að grípa góðar hugmyndir á lofti og eina slíka fengu menn hjá sendibílaleigunni Thrifty í Reykjanesbæ. Þar á bæ bjóða menn nú [...]
Suðurnesjamaðurinn Bjarni Geir Bjarnason festi á dögunum kaup á Hótel Eyjum í Vestmannaeyjum, ásamt fjölskyldu sinni, en undanfarin ár hafa þau rekið [...]
Rekstraraðili kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík og ráðgjafar þeirra telja líklegt að óstöðugleiki verði í ofni verksmiðjunnar fyrst um sinn, eftir [...]
Vopnum búin Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í Grindavík á níunda tímanum í kvöld. Samkvæmt heimildum Suðurnes.net er útkallið til [...]
Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út vegna atviks í Grindavík. Samkvæmt frétt á Vísi.is eru sérsveitarmennirnir búnir vopnum, en ekki er talið [...]
Kristmundur Gíslason, einn helsti afreksmaður taekwondo á Íslandi og þjálfari hjá Keflavík mun bjóða upp á ókeypis Taekwondo Þrekæfingar í Hreyfiviku UMFÍ. [...]
Njarðvíkingar lögðu Tindastól að velli í annari deildinni í knattspyrnu í dag, leikið var á Sauðárkróki. Njarðvíkingar skutust með sigrinum upp í fjórða [...]
Víðir komst í þriðja sæti annarar deildarinnar í knattspyrnu, þegar liðið lagði Fjarðabyggð að velli á Nesfisk-vellinum í Garði í dag. Það voru gestirnir [...]