Körfuknattleikssamband Íslands hefur valið hópinn fyrir lokakeppni U20 á Krít í júlímánuði en þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland á lið í lokakeppni [...]
Mikill áhugi fyrir frumgreinanámi og eru yfir tvöfalt fleiri umsóknir í Háskólabrú Keilis nú en á sama tíma í fyrra og er þetta mesti fjöldi umsókna sem hefur [...]
UPS og Airport Associates undirrituðu á dögunum samkomulag við knattspyrnudeild Keflavíkur. Fyrirtækin tvö, sem hafa starfsstöðvar a Keflavíkurflugvelli leggja [...]
Töluverð umræða hefur skapast um óþrifnað í og við sorpgeymslur við nokkur fjölbýlishús á Ásbrú, en fjöldi íbúa lýsir yfir óánægju sinni með umgengni [...]
Það var heldur betur líf og fjör á árlegum vinnudegi í leikskólanum Tjarnarseli sem var haldinn síðdegis þann 7. júní síðastliðinn. Markmið dagsins að [...]
Björn Kristjánsson mun ekki leika með Njarðvík í Dominos-deildinni í körfuknattleik á næsta tímabili eftir ársveru hjá félaginu. Þetta staðfesti hann í [...]
Til stendur að malbika Njarðarbraut, frá Grænásbrekku að verslunarkjarnanum við Fitjar á morgun miðvikudag og má búast við að einhverjar tafir verði á umferð [...]
Í morgun hljóp Mitchell undirofursti, sem er bæði flugmaður CF-18-orrustuþotu og langhlaupari, 46 kílómetra leið á milli Reykjavíkur og Keflavíkur. „Hlaupið [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Þorleifur Ólafsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þorleifur á langan og farsælan feril að baki með Grindavík en hann lék [...]
Færri framhaldsskólanemar á Suðurnesjum prófa neyslu kannabisefna, sé miðað við meðaltal annara umdæma á landinu, samkvæmt nýjum Lýðheilsuvísi Embættis [...]
Árangur heilsugæslu Heilbrigðisstofnunnar Suðuðunesja, hvað varðar gæði og öryggi er ekki sýnilegur, samkvæmt skýrlu hlutaúttektar Embættis Landlæknis á [...]
Isavia kynnti hljóðmælingakerfi sem verið er að setja upp á Keflavíkurflugvelli á íbúafundi, sem haldinn var í Reykjanesbæ um miðjan maí. Mælingarnar sem um [...]
Tuttugu ábendingar um lyktamengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík bárust Umhverfisstofnun um helgina. Upp kom bilun í töppunarbúnaði á [...]
Mánudaginn 12.júní er stefnt að því að fræsa og malbika tvær akreinar á Reykjanesbraut austan megin gatnamót við Voga á Vatnsleysuströnd. Fyrst verður [...]