Maður sem kvaðst hafa verið stunginn með hnífi gekk blóðugur inn á lögreglustöðina í Keflavík seinni partinn í dag. Lögreglan segir manninn ekki hafa verið [...]
Umhverfisstofnun hefur veitt United Silicon sólarhrings frest til að skila inn athugasemdum við fyrirhugaða lokun verksmiðjunnar þann 10. september næstkomandi, en [...]
Reykjanesbær hefur sett upp veflausn sem gerir íbúum kleift að finna upplýsingar úr bókhaldi sveitarfélagsins. Kerfið verður tekið í notkun þann 1. september [...]
Mengunarmælir Orkurannsókna Keilis í Helguvík hefur verið óvirkur undanfarna daga, en aðrir mælar fyrirtækisins, við Mánagrund og í Leirunni hafa verið virkir. [...]
Listamaðurinn sem Hjalti Parelius segist aldrei hafa trúað því að hann ætti eftir að hafa listsköpun að aðalatvinnu þegar hann hélt sína fyrstu sýningu á [...]
Íbúi í Reykjanesbæ hringdi í Neyðarlínuna í gærkvöldi og tilkynnti um mengunarslys vegna verksmiðju United Silicon í Helguvík. Umræddur aðili hafði áður [...]
Ljósanæturhlaup Lífsstíls er orðinn fastur liður á Ljósanótt, en hlaupið fer fram miðvikudaginn 30. ágúst og hefst klukkan 18.00. Líkt og undanfarin ár renna [...]
Leigufélagið Heimavellir var með rúmlega 1,4 milljarð króna í leigutekjur fyrstu sex mánuði þessa árs. Hagnaður félagsins var tæpur 1,1 milljarður króna að [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina vegna gruns um fíkniefnaakstur ók jafnframt sviptur ökuréttindum. Þetta var í fimmta sinn sem lögregla [...]
Karlalandsliðið í körfuknattleik stillti sér upp fyrir myndatöku, í jakkafötunum við flugvél Icelandair, eins og tíðkast þegar landslið á vegum Íslands halda [...]
Harður árekstur tveggja bifreiða varð á langtímastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. Áreksturinn var það harður að báðar bifreiðirnar [...]