Njarðvíkingar eru komnir áfram í átta liða úrslit í Maltbikarnum í körfuknattleik karla eftir sigur á Grindavík í háspennuleik í Ljónagryfju [...]
Brotist var inn í nokkrar geymslur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Þær tilheyra fjölbýli á Ásbrú og hafði læsing á hurð sem gengur að [...]
Stórleikur 16-liða úrslitanna í Maltbikar karla í körfuknattleik fer fram í kvöld þegar Grindavík mætir í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15. Bæði lið [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina var ekkert í alltof góðum málum. Hann dró aðra bifreið með dráttartaug og mældist hann aka á 103 [...]
Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í óveðrinu sem gekk yfir síðdegis í gær. Í morgun var lögreglu tilkynnt um talsvert tjón [...]
Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. Annað atvikið varð með þeim hætti að kona datt á andlitið þegar hún var að [...]
Þeir alþingismenn sem aka meira en 15 þúsund kílómetra á ári í starfi sínu fá til afnota bílaleigubifreiðir sem skrifstofa þingsins leggur til. Þingið [...]
Ungur karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku í Reykjavík eftir að hafa fallið um fimm metra við Skessuhelli í Reykjanesbæ í gær. Mikill [...]
Úrvalslið Evrópu í crossfit átti ekki sinn besta dag þegar liðið tók þátt í Crossfit Invitational sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina. Liðið sem [...]
Rafmagnslaust er víða á Suðurnesjum og í Hafnarfirði þessa stundina. Starfsmenn HS Orku leita að biluninni eða ástæðu þess að rafmagn fór af svæðinu, segir [...]
Björgunarsveitirnar á Suðurnesjum hafa í nægu að snúast þessa stundina, en töluvert hefur verið um fok á þakplötum og klæðningum á Suðurnesjum enda vindur [...]
Uppselt er á tónleika Hljómsveitarinnar Maus, sem haldnir verða í Stapa þann 16. nóvember næstkomandi. Um er að ræða tónleika í tónleikaröðinni Trúnó, en [...]
Ekki heimilt að nota rana og slíkt á Keflavíkurflugvelli næstu klukkustundirnar og því er ekki hægt að athafna sig á vellinum vegna veðurs, segir [...]
Óprúttinn aðili reyndi að hafa fé af varðstjóra hjá Lögreglunni á Suðurnesjum á dögunum. Um var að ræða hefðbundna tilraun kreditkortasvika í gegnum síma, [...]
Stjórn United Silicon og Arion banki telja að Magnús Garðarson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri kísilvers United Silicon í Helguvík, hafi í tölvupóstsamskiptum [...]