Engar jólaskreytingar verða settar upp í hverfum Reykjanesbæjar í ár og er ástæðan kostnaður við uppsetningu og viðhald á skreytingum. Sveitarfélagið leggur [...]
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að ná tali af vitnum að líkamsárás sem átti sér stað í dag, en ráðist var á bilstjóra strætó. Í tilkynningu frá [...]
Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni United Silicon um áframhaldandi greiðslustöðvun til 22. janúar. Engin starfsemi hefur átt sér stað í [...]
Sex ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina Einn þeirra ók hópferðabifreið án farþega. Annar sem ók á 105 km [...]
Þann 15. desember verða stórglæsilegir jólatónleikar í Hljómahöll. Tónlistarmennirnir sem fram koma eru ekki af verri endanum því fimm af vinsælustu söngvurum [...]
Keflavík vann Njarðvík á heimavelli þeirra síðarnefndu í háspennuleik í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Keflavíkingar skoruðu 85 stig gegn 81 [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson náði tvöfaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar með liði Barry háskóla í leik gegn Rollins í [...]
Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu í vikunni afskipti af fimm manna fjölskyldu sem var að koma til landsins og kvaðst vera [...]
Vefur Reykjanesbæjar þykir einn af fimm bestu vefjum landsins, ásamt vefsíðum Akureyrar, Reykjavíkurborgar, Fljótsdalshéraðs og Kópavogs, samkvæmt úttekt á [...]
Farið var yfir stöðu á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjanesbæ á síðasta fundi velferðarráðs sveitarfélagsins, sem haldinn var þann 27. [...]
Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun efla eftirlit með ölvunarakstri í desember og janúar og þá sérstaklega um helgar í nánd við veitingarstaði, en markmiðið verður [...]
Ómissandi þáttur í jólaundirbúningi í Reykjanesbæ er tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand en þetta er í 56. skipti sem við þiggjum tréð [...]