Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Mæla ekki með friðlýsingu

17/08/2018

Minjastofnun ákvað á fundi sínum í vikunni að eiga ekki frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Var það gert í ljósi málsatvika [...]

Hefja dreifingu á endurvinnslutunnum

10/08/2018

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Kalka, mun hefja dreifingu á endurvinnslutunnum til eigenda íbúðarhúsa á Suðurnesjum miðvikudaginn 15. ágúst. Áætlað er að [...]

Ingvar genginn til liðs við Viborg FF

09/08/2018

Ingvar Jónsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur gengið til liðs við danska knattspyrnufélagið Viborg FF. Frá þessu var greint á heimasíðu norska [...]

Fannar heldur bæjarstjórastólnum

03/08/2018

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti að fela bæjarráði að ganga til samninga við Fannar Jónasson, núverandi bæjarstjóra, um endurnýjun á samningi hans við [...]

Enginn strætóakstur á mánudag

03/08/2018

Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst nætkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Reykjanesbæ. Á landsbyggðinni [...]
1 340 341 342 343 344 741