Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að greiða verktakafyrirtækinu Munck á Íslandi tæpar tvær milljónir króna í uppgjör á málskostnaði og skaðabótum [...]
Minjastofnun ákvað á fundi sínum í vikunni að eiga ekki frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Var það gert í ljósi málsatvika [...]
Vetraráætlun innanbæjarstrætó tók gildi í dag og gildir til 15. júní. Bus4u ekur eftir fjórum leiðum innanbæjar í Reykjanesbæ. Leið R1, blá lína, ekur [...]
Einkahlutafélagið Víkurröst hefur lagt fram erindi til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjaensbæjar með ósk um heimild til að setja niður íbúðaeiningar úr [...]
Fræðsluráð Reykjanesbæjar tók á dögunum fyrir minnisblað frá Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur um leikskólavist fyrir 18 mánaða börn vegna fækkunar [...]
Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut til móts við Innri-Njarðvík um þrjúleytið í dag. Alls voru fjórir í bílnum og [...]
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Kalka, mun hefja dreifingu á endurvinnslutunnum til eigenda íbúðarhúsa á Suðurnesjum miðvikudaginn 15. ágúst. Áætlað er að [...]
Ingvar Jónsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur gengið til liðs við danska knattspyrnufélagið Viborg FF. Frá þessu var greint á heimasíðu norska [...]
Vegagerðin býður út gerð breikkunar á Grindavíkurvegi, gerð hliðartenginga og stíga. Í útboðsgögnum kemur fram að breikka skuli tvo kafla Grindavíkurvegar [...]
Tveir menn um tvítugt voru handteknir í miðbæ Reykjavíkur um helgnia þar sem þeir sátu að drykkju, en talið var að mennirnir væru að neyta heimabruggs. Gátu [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkit skipun vinnuhóps sem mun yfirfara fyrirliggjandi tillögur um upplýsingastefnu Reykjanesbæjar. Eftirtaldir aðilar voru [...]
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti að fela bæjarráði að ganga til samninga við Fannar Jónasson, núverandi bæjarstjóra, um endurnýjun á samningi hans við [...]
Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst nætkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Reykjanesbæ. Á landsbyggðinni [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að setja upp sparkvöll við Stapaskóla í Dalshverfi. Skólinn er hinsvegar enn óbyggður, en útboð vegna byggarinnar var [...]