Skattar og gjöld sem lagðir eru á eigendur fasteigna eru nú hæstir í Suðurnesjabæ þegar borin eru saman þau gjöld sem lögð eru á eigendur fasteigna sem eru um [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanebæjar telur að nauðsynlegt sé að hækka styrki til íþróttafólks sem ferðast til útlanda á vegum landsliða sinna, en [...]
Kristinn Þór Jakobsson hefur verið ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar. Hann mun hefja störf með haustinu. Kristinn Þór lauk viðskiptafræði Cand.Oecon frá [...]
Njarðvíkingar lögðu Keflvíkinga að velli á heimavelli þeirra síðarnefndu, Nettóvellinum, í kvöld í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattsspyrnu. [...]
Tvær konur voru fluttar með sjúkrabifreið á Landspítala í Fossvogi í fyrradag eftir að fjórhjól sem þær voru á valt. Konurnar sem eru erlendir ferðamenn voru [...]
Isavia hefur gripið til uppsagna á Keflavíkurflugvelli í kjölfar brotthvarfs Wow-air. Um er að ræða starfsmenn sem starfa meðal annars við öryggisleit og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum handtekið þrjá einstaklinga vegna gruns um vörslu og sölu fíkniefna. Einn þeirra var handtekinn aðfararnótt [...]
Það hefur vart farið framhjá mörgum að veðrið hefur verið með besta móti á Suðurnesjum undanfarna daga og stefnir í að svo verði áfram út vikuna. Spámenn [...]
Nemendur í 6. bekk Akurskóla stóðu vaktina frá kl. 7:50 til 13:45 fyrir utan skólann og mældu hraðann á bílum sem óku fram hjá. Alls 891 bíll var mældur á [...]
Keflvíkingar halda toppsætinu í Inkasso-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn grönnunum úr Njarðvík á heimavelli þeirra síðarnefndu. Tæplega [...]
Urta Islandica vinnur nú að því að þróa nýja vörulínu sem felst í því að framleiða ferska, bragðgóða og steinefnaríka drykki úr köldum jarðsjó, með [...]
Suðurnesjamenn geta tryggt sér miða á leikinn milli Njarðvíkur og Keflavíkur í Inkasso-deildinni í forsölu. Leikurinn fer fram á morgun og verður forsöla í [...]